Réttur


Réttur - 01.01.1959, Blaðsíða 75

Réttur - 01.01.1959, Blaðsíða 75
R É T T U R 75 maí gekk sendiherra Bandaríkjanna á fund utanríkisráð- herra og flutti honum harðorð mótmæli Bandaríkjastjóm- ar gegn fyrirætlunum Islendinga um stækkun fiskveiðilög- sögunnar í 12 mílur. Áður höfðu brezki sendiherrann og sá franski flutt hliðstæð mótmæli og ef til vill fleiri sendi- herrar, þótt utanríkisráðherra léti þess ekki getið. En jafnframt þessu fór þrýstingurinn frá alþýðu manna um tafarlausar framkvæmdir einnig dagvaxandi. 1. maí 1958 voru framkvæmdir í landhelgismálinu aðalkrafa verklýðshreyfingarinnar. 1 1. maí ávarpi verklýðsfélag- anna var komizt svo að orði: „Verklýðssamtökin standa einhuga um kröfuna um 12 mílna fiskveiðilandhelgi og krefjast þess að ríkis- stjórnin lýsi yfir því að 12 mílna fiskveiðilandhelgi taki gildi tafarlaust....Við krefjumst tólf mílna fisk- veiðilandhelgi nú þegar og stefnum að því, að land- grunnið verði fyrir Islendinga eina....Berum kröfuna um tólf mílna fiskveiðilandhelgi fram til sigurs.“ Verklýðsfélög um land allt gerðu einróma samþykktir þar sem skorað var á ríkisstjórnina að bíða nú ekki lengur. 7. maí báru fulltrúar allra flokka í bæjarstjórn ísafjarðar fram tillögu um að skora á ríkisstjórnina „að setja nú þegar nýja reglugerð .... þess efnis að friðunartakmörkin skuli vera 12 mílur og bendir á 17. júní n. k. sem gildis- tökudag fyrir þessa ákvörðun, sem er veigamikill þáttur í sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar.“ Tillagan var samþykkt í einu hljóði og hliðstæðar, einróma ályktanir bárust þessa daga frá bæjarstjómum Vestmannaeyja, Neskaupstaðar, Húsavíkur og Siglufjarðar. Fjölmörg félagssamtök önnur létu kröfum sínum rigna yfir ríkisstjórnina; þannig gerði títvegsmannafélag Akraness þessa stuttu og laggóðu sam- þykkt 23. maí — daginn sem úrslit fengust loks í átökum stjórnmálaf lokkanna: „Treystum heildarsamtökmn vorum til baráttu fyrir 12 mílna fiskveiðilandhelgi við Island. Skorum á ríkis- stjórnina að ákveða línuna tafarlaust og verja hana.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.