Réttur


Réttur - 01.01.1959, Síða 45

Réttur - 01.01.1959, Síða 45
R É T T U R 45 algera og almenna afvopnun. Ráðstjórnarríkin leggja til, að Þessir möguleikar verði gerðir að veruleika. Hugmynd almennrar og algerrar afvopnunar er hér ekki borin fram í fyrsta sinn. Þegar á tímabilinu milli heimsstyrj- a^danna báru Ráðstjórnarríkin fram slíkar tillögur. Þessum til- lögum var hafnað, og ollu því hagsmunir andstæðra ríkjafylk- inga, sem reyndu að siga árásarsinnuðum ríkjum á eina sósíal- íska ríkið, sem þá var til, en þetta leiddi til mikilli slysfara fyrir heiminn. Andstæðingar tillagnanna um almenna og algera afvopnun héldu því jafnframt fram, að Ráðstjórnarríkin hefðu þær uppi, vegna þess að þau væru lítils megandi á sviði efnahagsmála °g í hernaðartilliti. Þó að slíkt tal kunni að ha-fa blekkt ein- hverja á þeim árum, má nú öllum vera ljóst orðið, að allar staðhæfingar um veikleika Ráðstjórnarríkjanna er markleysa °g að hinar nýju tillögur ráðstjórnarinnar um almenna og al- gera afvopqiun eru fram bornar eingöngu af hvöt til að efla raunverulega varanlegan frið með þjóðum heims. Ráðstjórnarríkin, Kínverska alþýðulýðveldið og öll önnur sós- lalísk ríki eru gersamlega andvíg stríði og vopnaframleiðslu. En það væri rangt að álíta, að ríki með annað þjóðfélagsskipu- fag hefðu ekki einnig ástæðu til að fallast á almenna og al- gera afvopnun af heilum hug. Ónýting stríðsvopna getur ekki farið í bága við þjóðarhagsmuni neins lands. Engin stjórn, sem annt er um framtíð lands síns og þjóðar, getur lagzt á móti til- lögum um almenna og algera afvopnun. A pólitísku landabréfi heimsins eru rúmlega hundrað ríki. fí'íki þessi eru komin misjafnlega langt í efnahagsþróun, þau hafa mismunandi stjórnmála- og þjóðfélagsskipulag, og þau eru einnig ólík, að því er varðar lífshætti og menningarstig hjóða þeirra, er þau byggja. En þrátt fyrir allan þann mismun, sem er á lífi þjóða í ýmsum löndum, eiga þær allar eitt sameginlegt: ósk þess að afstýra nýrri styrjöld og tryggja æ- yarandi frið í heiminuim. Hafi ekkert ríki tök á að fara með °friði á hendur öðrum ríkjum, munu samskipti þjóða markast af einlægu trúnaðartrausti. I sannfæringu þess, að bæði sé unnt og óhjákvæmilegt að framfylgja þessu mikilfenglega markmiði með sameiginlegu á- faki allra þeirra ríkja, sem sameinuð eru í nafni hinna frið- samlegu hugsjóna stofnskrár Sameinuðu þjóðanna, leggur ríkis- stjórn Ráðstjórnarríkjanna fyrir samtökin eftirfarandi tillögur u,n almenna og algera afvopnun:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.