Réttur


Réttur - 01.01.1959, Blaðsíða 47

Réttur - 01.01.1959, Blaðsíða 47
R É T T U R 47 «Ppi Iöguni og: reglu innanlands og tryggja persónulegt ör- yS?i þegnanna. Til þess að tryggja það, að ákvörðunum um almenna og al Sera afvopnun yrði stranglega framfylgt, skyldi komið upp slþjóðlegri eftirlitsstofnun allra ríkja. Starfslið þeirrar stofn- unar skyldi valið eftir alþjóðlegum sjónarmiðum og deilast sanng-jarnlega eftir landsvæðum. Þessú 'alþjóðaeftirlitsstofnun ætti að hafa til umráða öll tök °K tæki til fullkominnar gæzlu. Hlutverk hennar og vald fer í hvívetna eftir eðli þeirra afvopnunarráðstafana, sem um er að væða Ihverju sinni. Ráðstjórnin leggur til, að nefnd áætlun um almenna og al- fera afvopnun verði framkvæmd eins fljótt og auðið er, — ^Pnan fjögurra ára tímabils. ^ fyrsta stigi er lagt til, að þessar ráðstafanir verði gerðar: Minnkun á herstyrk Ráðstjómarríkjanna, Bandaríkjanna og Kínverska alþýðuiýðveldisins ofan í 1.700.000 manns fyrir hvert f'kið um sig og á herstyrk Stóra-Bretlands og Frakklands ofan 1 650.000 manns fyrir hvort ríkið um sig, og sé jafnframt ^V&gt fullnægjandi eftirlit. Minnkun á herstyrk artnarra ríkja að marki, sem ákveðið yrð‘ á aukafundi Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna eða sér- stakri alþjóðaráðstefnu um almenna og algera afvopnun. 1 Minnkun á vopna- og hergagnaútbúnaði þessara herja, svo Sem svara myndi til minnkunar mannaflans. A öðru stigi er lagt til, að ráðstafanir verði þessar: ■^igert afnám herstyrks allra ríkja. Aflétting allra herstöðva í annarra þjóða löndum. Hersveit- 'r °g starfslið herstöðva skal kveðja heiin frá öllum erlendum aiHlssvæðum og leysa upp að fullu. ^ þriðja stigi: Allar tegundir kjarnorku- og eldflaugavopna skulu eyði- lagðar. Oll hergögn flughersins skulu niður lögð. Hannið við því að framleiða, liafa undir liöndum eða leggja Pp eiturvopn og sýklavopn skal ganga í gildi. Allar birgðir e*turvopna og sýklavopna, sem til eru í eigu ríkja, skulu gerð- ar upptækar og þeim eytt undir .alþjóðael'tirliti. Tisindarannsóknir í því skyni að fullkomna vopn og her- r°gp skulu bannaðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.