Réttur - 01.01.1959, Blaðsíða 47
R É T T U R
47
«Ppi Iöguni og: reglu innanlands og tryggja persónulegt ör-
yS?i þegnanna.
Til þess að tryggja það, að ákvörðunum um almenna og al
Sera afvopnun yrði stranglega framfylgt, skyldi komið upp
slþjóðlegri eftirlitsstofnun allra ríkja. Starfslið þeirrar stofn-
unar skyldi valið eftir alþjóðlegum sjónarmiðum og deilast
sanng-jarnlega eftir landsvæðum.
Þessú 'alþjóðaeftirlitsstofnun ætti að hafa til umráða öll tök
°K tæki til fullkominnar gæzlu. Hlutverk hennar og vald fer í
hvívetna eftir eðli þeirra afvopnunarráðstafana, sem um er að
væða Ihverju sinni.
Ráðstjórnin leggur til, að nefnd áætlun um almenna og al-
fera afvopnun verði framkvæmd eins fljótt og auðið er, —
^Pnan fjögurra ára tímabils.
^ fyrsta stigi er lagt til, að þessar ráðstafanir verði gerðar:
Minnkun á herstyrk Ráðstjómarríkjanna, Bandaríkjanna og
Kínverska alþýðuiýðveldisins ofan í 1.700.000 manns fyrir hvert
f'kið um sig og á herstyrk Stóra-Bretlands og Frakklands ofan
1 650.000 manns fyrir hvort ríkið um sig, og sé jafnframt
^V> fullnægjandi eftirlit.
Minnkun á herstyrk artnarra ríkja að marki, sem ákveðið
yrð‘ á aukafundi Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna eða sér-
stakri alþjóðaráðstefnu um almenna og algera afvopnun. 1
Minnkun á vopna- og hergagnaútbúnaði þessara herja, svo
Sem svara myndi til minnkunar mannaflans.
A öðru stigi er lagt til, að ráðstafanir verði þessar:
■^igert afnám herstyrks allra ríkja.
Aflétting allra herstöðva í annarra þjóða löndum. Hersveit-
'r °g starfslið herstöðva skal kveðja heiin frá öllum erlendum
aiHlssvæðum og leysa upp að fullu.
^ þriðja stigi:
Allar tegundir kjarnorku- og eldflaugavopna skulu eyði-
lagðar.
Oll hergögn flughersins skulu niður lögð.
Hannið við því að framleiða, liafa undir liöndum eða leggja
Pp eiturvopn og sýklavopn skal ganga í gildi. Allar birgðir
e*turvopna og sýklavopna, sem til eru í eigu ríkja, skulu gerð-
ar upptækar og þeim eytt undir .alþjóðael'tirliti.
Tisindarannsóknir í því skyni að fullkomna vopn og her-
r°gp skulu bannaðar.