Réttur


Réttur - 01.01.1959, Blaðsíða 43

Réttur - 01.01.1959, Blaðsíða 43
R É T T U R 43 yrði gerð að lögleiða almenna og algera afvopnun innan ákveð- ins skamms tíma, og er tekið yrði að framkvæma slíka afvopn- unaráætlun, þá myndi andrúmsloft í alþjóðamálum breytast mjög til batnaðar. Skapast myndi algerlega nýr grundvöllur að sam- skiptum ríkja, einnig þeirra, er teljast til mismunandi þjóð- skipulagskerfa eða andvigra hernaðarlegra og pólitískra fylkinga. Ótti við hugsanlega árás af hálfu eins eða annars ríkis myndi Þar með vera úr sögunni í raun og veru. Fúsleiki ríkja að fram- kvæma almenna og algera afvopnun myndi vera raungæfileg og sannfærandi röksemd um það, að þeim væri engin ágengni í hug, heldur væri þeim einlægt áhugamál að grundvalla skipti sín við önnur ríki á megnireglu friðsamlegrar sambúðar þjóða. Og er öll vopn hefðu verið ónýtt og herir lagðir niður, ættu ríkin þess engan kost að reka aðra stjórnmálastefnu en friðsam- lega. Ónýting stríðsvopnanna myndi treysta stórum grundvöll- inn að friðsamlegri sambúð ríkja, með því að ekki gæti verið um neinn annan grundvöll að ræða í milhrikjaviðskiptum. Skapast myndu áður óþekkt skilyrði til að bæta lífsafkomu allra þjóða með því að hagnýta til gagns þá fjármuni, sem rík- in eyða nú í það að halda uppi her manns og framleiða vopn. Andstæðingar afvopnunarstefnunnar reyna ósjaldan að gera hana tortryggilega með því að staðhæfa, að stöðvun hergagna- framleiðslu hlyti að leiða af sér efnahagsörðugleika og skapa otvinnuleysi meðal þess fjölda, sem nú er starfandi í vopnaiðnað- inum. En slík röksemd er blekking. Fer ekki hergagnaframleiðslan með gífurlegt magn almenn- ingsfjár, sem hagnýta mætti til að koma upp íbúðum handa þjóðfélagsþegnunum, nýjum skólum handa börnum þeirra, sjúkra- húsum, þar sem veitt yrði ókeypis læknishjálp, og stofnunum til styrktar aldurhnignu fólki og öryrkjum. Myndi ekki hagnýt- mg þessara fjármuna til friðsamlegra þarfa skapa miklum fjölda fólks næga atvinnu? A því er enginn efi, að ef almenn og alger afvopnun tækist, Þá gæti hraði efnahagslegrar og andlegrar þróunar margfaldazt 1 öllum löndum heims. Þær milljarðafúlgur fjár, sem renna myndu «1 atvinnuveganna, ef hernaðarútgjöld féllu niður, myndu hag- nýttar á nýjan og miklu hagkvæmari hátt en nú á sér stað. Hin- rr óeðlilegu múrveggir, sem ríkin hlaða milli sín til þess að varna því, að leyndarmál þeirra í vísindum og tækni seytli út, Wyndu hverfa smám saman, því að undirrót þessarar leyndar eru hernaðarsjónarmið. Vísindamönnum allra landa myndi gert tiltækilegt að beita sér eingöngu að því að bæta lífsskilyrði Wanna og auka farsæld þeirra. Frjáls skipti á reynslu í þessum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.