Réttur


Réttur - 01.01.1959, Blaðsíða 29

Réttur - 01.01.1959, Blaðsíða 29
R É T T U B 29 agreiningsefna, er fram komu í þessum afvopnunarumræðum. Því síður æftla ég að fara að bera fram ásakanir í garð einp eða annars. Á slíku er ekki mest nauðsyn nú. Hið nauðsynlega er nú að okkar dómi að ryðja helztu farartálmunum úr vegi af- voplnunarinnar og leitast við að finna færar leiðir til lausnar vandamálinu. Ef þessar afvopnunarumræður eru athugaðar, kemur í ljós, að þar hefur eftirlitsvandamálið verið gert að aðalágreinings- efni. Vfð höfum alla tíð verið fylgjandi ströngu alþjóðaeftir- liti með afvopnuninni, er samningar um hana væru komnir á. Eo við höfum alltaf verið því mótfallnir, að eftirlitskerfið yrði frágreint raunverulegum afvopnunarráðstöfunum og eftirlits- stofnanirnar í raun og veru gerðar að nokkurs konar eftirgrennsl- unarþjónustu, án þess að um nokkra raunhæfa afvopnun yrði að ræða. Við viljum raunverulega afvopnun með eftirliti, en erum á móti eftirliti án afvopnunar. Andstæðingar afvopnunar munu ætíð geta gert hverja afvopnunarráðstöfun háða eftirlitsskilyrð- um, sem aðrar þjóðir munu aldrei geta gengið að, meðan almenn vigbúnaðarkeppni á sér stað. Þau lönd, sem bera fram svona viðtækar eftirlitskröfur, hvað sem þeim kann til þess að ganga, myndu sennilega engan veginn vera fús til að fullnægja slík- um kröfum sjálf, ef til kæmi, að þess yrði af þeim krafizt. Hér kemur líka til greina annar vandi. Á meðan aðeins er um að ræða afvopnun að nokkru leyti, þannig að talsverður vigbúnaður fái að eiga sér stað eftir undirritun samkomulags Um afvopnun, munu herveldi eftir sem áður ráða yfir nægi- legum afla til að geta hafið árás, ef þeim býður svo við að horfa. Sú hætta myndi því alltaf vofa yfir, að þessi herstyrkur og vopnabúnaður, sem eftir væri, yrði notaður til hernaðarárásar. ■^essi staðreynd hefur ekki valdið litlu um það að tálma sam- kornulagsumleitunum í afvopnunarmálum. Mörg ríki óttuðust, að afvopnunarákvæði myndu koma harðast mður einmitt á þeirri tegund vígbúnaðar, þar sem þau töldu sig oflugust og hugðu sig sízt mega við því að veikja varnir sín- ar- Það er auðvitað, að í slíku andrúmslofti „kalds stríðs“ °g tortryggni á báða bóga gátu þau ríki, sem töluðu af heiðar- feik, en ekki aðeins í áróðursskyni, engan veginn fallizt á að opinbera hernaðarleyndarmál sín, skipulag hervarna sinna og hergagnaframleiðslu, án þess að tefla öryggi þjóðar sinnar í haettu. Eg er þess fullviss, að allir fulltrúar hér saman komnir muni Seta fallizt á, að sameiginlegir hagsmimir allra rikja, svo og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.