Réttur


Réttur - 01.01.1959, Page 35

Réttur - 01.01.1959, Page 35
R É T T U R 35 °g gæti að lokum orðið til þess, að samtökin sundruðust eins og Þjóðabandalagið gamla. Það ætti að vera megineinkenni alþjóðastofnunar, sem rækja viU hlutverk sitt eins og vera ber, að málum væri ekki ráðið þar til lykta blátt áfram með einföldum atkvæðamun, heldur ætti reglan að vera sú, að menn leituðu sem gaumgæfilegast skyn- samlegrar úrlausnar í hverju rnáli, er alUr málsaðilar gætu sætt sig við. Þess er hvort sem er ekki að vænta, að lönd, sem °rðið hafa að sæta röngum úrskurði, sætti sig við hann. Og slíkt hlýtur alltaf að verða undirrót beiskju. Menn muna, hversu mörg þess háttar dæmi hafa gerzt í sögu Sameinuðu þjóðanna. Þess vegna ættu Sameinuðu þjáðirnar aldrei að kveða upp úr- skurð nema því aðeins, að öll aðildarríkin geti greitt honum at- kvæði svo sem vitnisburði sameiginlegs vilja, er túlki sameigin- *ega hagsmuni þeirra allra. Það mun verða dómur bæði núlifandi kynslóðar og síðari tíma sagnfræðinga, að slíkar ákvarðanir séu Þ^er einu, er talizt geti sanngjarnar eða yfirleitt komi til greina. Það er auðvitað, að sú ríkjafylking, sem er í meiri hluta hverju sinni, getur komið fram þeim samþykktum, er henni þóknast. En það væri einungis Pyrrhusarsigur. „Sigurvinningar" af því tagi skaða samtök Sameinuðu þjóðanna og hljóta að lokum að sundra þeim. Þess ber líka að minnast, að meiri hlutinn innan samtaka Sameinuðu þjóðanna er breytileg stærð. Hann gæti breytzt í rr'innihluta þeirra, sem nú eru svo ósparir á það að beita fyrir S1g atkvæðameirihlutanum. Rússneskt máltæki segir, að maður uÞpskeri, það sem hann sáir til. Viturlegasta og framsýnasta stefnan er því sú að reyna með samvinnu að komast að niður- stöðum, er allir aðilar geti fallizt á, án þess að láta annað ráða afstöðu sinni en umhyggju að varðveita friðinn og virðingu fyrir megnireglunni um íhlutunarleysi um innanlandsmálefni ariharra þjóða. Þegar öryggisráð Sameinuðu þjóðanna var stofnað, var svo a kveðið, að starf þess skyldi grundvallast á reglunni um sam- kljóðan atkvæða. Og sérstök ábyrgð um varðveizlu friðar var á herðar stórveldunum, sem hafa fastafulltrúa í Öryggis- ráðinu. í því skyni að forðast ýfingar þjóða í milli, var talið °hjákvæmilegt að löggilda regluna um atkvæðasamhljóðan stór- Veldanna, öðru nafni neitunarvald, innan Öryggisráðsins. Sumir eru þessu neitunarvaldi andvígir. En væri það ekki, Pa gæti ekki heldur átt sér stað nein alþjóðastofnun þessarar togundar. Neitunarvaldið skuldbindur stórveldin til að komast a® sameiginlegri niðurstöðu um öll þau mál, er Öryggisráðið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.