Réttur


Réttur - 01.01.1959, Blaðsíða 65

Réttur - 01.01.1959, Blaðsíða 65
R É T T XJ B 65 mæli við sendifulltrúa Bandaríkianna út af framkominni tillögu þeirra í Genf. Ráðherra taldi tillögu Bandaríkj- anna jafnvel óhagstæðari íslendingum en tillögu Bret- lands með tilliti til Grænlands og lýsti yfir því að tillag- an gæti haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar fyrir utanrík- ispólitík Islands. Benti hann á að öll dagblöð á Islandi og alþjóð liti á tillögu Bandaríkjanna sem linífsstungu í bak íslendinga.“ Bandaríkin fóru hamförum í Genf til þess að tryggja tillögu sinni framgang. Hún náði þó ekki tilskildum meiri- hluta. Engu að síður var með henni vakinn upp sá draugur Sem Islendingar hafa átt í höggi við síðan og eiga enn. Endanlegar tillögur bornar íram Eftir að Genfarráðstefnan hófst var sett á laggirn- ar landhelgisnefnd til þess að starfa með sjávarútvegs- ^álaráðherra, skipuð einum fulltrúa frá hverjum flokki, átti hún að fylgjast með tillögum þeim sem fram kæmu a Genfarfundinum, marka afstöðuna til þeirra og reyna að ^yggja sem bezta samstöðu flokkanna um framkvæmdir 1 landhelgismálinu. I nefndinni áttu sæti Karl Guðjónsson ^rá Alþýðubandalaginu, Gísli Guðmundsson frá Framsókn- arflokknum, Guðmundur 1. Guðmimdsson frá Alþýðu- ^lokknum og Sigurður Bjarnason frá Sjálfstæðisflokknum OVIagnús Jónsson átti um skeið sæti í nefndinni í for- ^öllum Sigurðar). Hélt nefnd þessi oft fundi í apríl með Lúðvík Jósepssyni og Gunnlaugi Briem ráðuneytisstjóra. Þegar leið að lokum Genfarfundarins lagði Alþýðubanda- lagið mikla áherzlu á það að farið yrði að undirbúa endan- legar ákvarðanir Islendinga í landhelgismálinu. Genfar- ^Undinum lauk 28. apríl og dagana á undan sendi Lúðvík ■^ósepsson Hans G. Andersen sendiherra og Davíð Ólafssyni Oskimálastjóra, sem setið höfðu ráðstefnuna, ítrekuð skeyti og lagði áherzlu á að þeir kæmu heim án tafar „þar Sem ákveðið hefur verið að ný reglugerð með 12 mílna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Réttur

Undirtitill:
Tímarit um þjóðfélagsmál
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-2964
Tungumál:
Árgangar:
73
Fjöldi tölublaða/hefta:
885
Skráðar greinar:
Gefið út:
1915-1993
Myndað til:
1993
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Lögfræði. Stjórnmál.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað: 1.-4. Hefti -Megintexti (01.01.1959)
https://timarit.is/issue/282915

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: Úr "Friður á jörðu".
https://timarit.is/gegnir/991004411079706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1.-4. Hefti -Megintexti (01.01.1959)

Aðgerðir: