Réttur


Réttur - 01.01.1959, Síða 148

Réttur - 01.01.1959, Síða 148
148 R É T T U R Þjóð vor er of fámenn þjóð til þess að bruðla orku sinni í innbyrðis samkeppni og sundrung. Vér Islendingar erum ein smæsta þjóð heims, en eigum allra þjóða mest afkomu vora undir erlendum mörkuðum. Til þess að stand- ast í hinni hörðu baráttu á heimsmörkuðunum, verðum vér að koma fram sem ein heild, sameina beztu krafta vora að viti og velvilja, til þess að tryggja sem bezt afkomu þjóðarinnar. V!ið verðum að sameina í eitt allsherjar átak þjóðar- innar allt framtak ríkis, bæja, samvinnufélaga og ein- stakra atvinnurekenda til þess að lyfta því Grettistaki að gera fátækt og skort endanlega útlægt af Islandi. Vér íslendingar verðinn að halda saman, vinna saman, eiga saman öll stærstu og voldugustu fyrirtæki þjóðar- innar til þess að tryggja lýðræðið inn á við og þjóð- frelsið út á við. Stórsigur Alþýðubandalagsins er það eina, sem skapað getur einingu þjóðarinnar, tryggt fullan sigur í land- helgismálinu, knúð herinn burt, lagt grundvöll að batn- andi lífskjörum almennings, komið á heildarstjórn á þjóð- arbúskapnum og bjargað efnahagslegu sjálfstæði Islands. Alþýðan vill frið, til að vinna að þessum verkefnum þjóðarheildarinnar. En fésýsluvaldið með flokka sína þrjá ræðst nú á lífskjör hennar og ætlar nú að sölsa undir einræði sitt allt, sem verið hefur sameign þjóðarinnar. íslenzk alþýða, með arf Islendingasagnanna í blóðinu, minnug margra alda frelsisbaráttu forfeðranna gegn er- lendri áþján, með lýsandi fordæmi hálfrar aldar alþýðu- baráttu nú fyrir augum, — hún mun ekki gefast upp þegar á hana er ráðist, hún mun ekki víkja. heldur berjast — og berjast til sigurs. Og það má fésýsluvaldið á íslandi muna, að íslenzkur verkalýður hefur hingað til kunnað að velja sigursælan tíma til kaupbaráttu sinnar og að það er auðvaldið sem hefur orðið undir í þeim átökum, allt frá 1942 til 1955.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.