Réttur


Réttur - 01.01.1959, Blaðsíða 33

Réttur - 01.01.1959, Blaðsíða 33
R É T T U R 33 hafa höndum saman í nafni hinna friðsamlegu hugsjóna Sam- einuðu þjóðanna, leggur stjóm Ráffstjórnarríkjanna fyrir Sam- einuffu þjóffirnar yfirlýsingu um almenna og algera afvopnun, tar Sem fram eru settar ákveffnar tillögur í málinu. Oþarft er að taka það fram, að skyldu vesturveldin af ein- hverjum ástæðum vera ófús til samkomulags um almenna og algera afvopnun, munu Ráðstjórnarríkin eigi að síður vera þess albúin að semja um afvopnun að vissu marki og tilteknar ráðstafanir í öryggisskyni. Hinar helztu þessarar ráðstafana myndu að hyggju ráðstjórnarinnar vera sem hér segir: 1: Myndun sérstaks gæzlu- og eftirlitssvæðis ásamt minnkun erlends herafla á landsvæði hlutaðeigandi Vesturevrópuríkja. 2. Afmörkun svæðis í Miðevrópu, þar sem ekki megi staðsetja kjarnorkuvopn. 3- Heimkvaðning allra erlendira hersveita frá Evrópulöndum og brottnám herstöðva af annarra þjóða landsvæðum. 4. Undirritun griðasáttmála Norðuratlanzhafsbandalagsins og aðildarríkja Varsjársáttmálans. 5- Undirritun sáttmála til að koma í veg fyrir óvæntar skyndi- árásir ríkja á önnur ríki. Ráðstjórnin telur hlýða að minna á afvopnunartillögur þær, sem hún lagði fram hinn 10. maí 1955, þar sem orðaðar eru akveðnar hugmyndir um afvopnunarráðstafanir innan tiltek- mna takmarka. Hún er þess fullviss, að tillögur þessar séu akjósanlegur grundvöllur að sáttmála um fyrrgreint vanda- mál, sem varðar líf og tilveru mannkynsins. Þetta er ekki í fyrsta sinn, að Ráðstjórnarríkin bera fram tillögur um almenna og algera afvopnun. Svo snemma sem á arunum milli heimsstyrjaldanna lagði ríkisstjórn lands vors íram ítarlega áætlun um algera afvopnun. Þá var það við- kvæði afvopnunarandstæðinga, að Ráðstjórnarríkin bæru fram slikar tillögur, vegna þess að þau væru lítils megandi í efna- hagstilli|ti og hernaðarlega. Þá gat þessi ósanna staðhæfing ef til vill blekkt suma menn. En nú er öllum orðið ljóst, að allt tal um veikleik Ráðstjórnarríkjanna er fullkomin fjarstæða. Þessi nýja tillaga ráffstjórnarinnar er eingöngu sprottin af ósk til þess aff tryggja raunverulega varanlegan friff meff þjóffum. Við segjum í einlægni við allar þjóðir: í staðinn fyrir kjör- orðið: „Vopnumst!“, sem enn klingir í sumum herbúðum, skul- við taka upp kjörorðið: „Afvopnumst!" Hefjum samkeppni Urn það, hvorir geti reist fleiri íbúðir, skóla og sjúkrahús fyrir hegna sína hvorir framleitt meira af korni, mjólk, kjöti, fötum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað: 1.-4. Hefti -Megintexti (01.01.1959)
https://timarit.is/issue/282915

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: Úr "Friður á jörðu".
https://timarit.is/gegnir/991004411079706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1.-4. Hefti -Megintexti (01.01.1959)

Aðgerðir: