Réttur


Réttur - 01.01.1959, Blaðsíða 74

Réttur - 01.01.1959, Blaðsíða 74
74 r É T T U R alvarleg átök áttu sér stað. Ýmsir aðilar beittu sér mjög fyrir því að tryggja erlendum togurum veiðiréttindi áfram á grunnmiðunum umhverfis landið, og höfðu sig þar mest í frammi ýmsir forustumenn togaraútgerðarinnar á Islandi, Jón Axel Pétursson, Kjartan Thors og Gunnar Thoroddsen borgarstjóri. Sem dæmi um það hvernig slíkum mönnum var innanbrjósts skal þess getið að 29. apríl — daginn eftir að fulltrúar Alþýðubandalagsins lögðu fram í land- helgisnefndinni hina formlegu tillögu sína um stækkun landhelginnar í 12 mílur — komu þeir inn í dagblaðið Vísi forustugrein þar sem ráðizt var með tryllingslegu orð- bragði gegn stækkun landhelginnar. Þar sagði svo: „Kommúnistar munu sem sé ætla að leggja til, að ls- lendingar steypi sér út í ævintýri á sviði landhelgismál- anna, sem gæti orðið mjög hættulegt. Menn skulu vita það að á næstu vikum munu kommúnistar gerast tals- menn þeirrar stefnu, að Islendingum sé allt fært í land- helgismálinu, án þess að hirða um það hvort þjóðin telur skref kommúnista hyggilegt eða líklegt til sigurs. Menn verða að muna, þegar kommúnistar tala og reyna að telja mönnum trú um, að þeir séu ættjarðarvinir og hafi einungis hagsmuni Islendinga í huga, að þeir eru einka- vinir, skólabræður og félagar Kadars hins ungverska og annarra þvílíkra griðníðinga og svikara. Þeir gerast ævinlega svikarar, ef þeir fá fyrirmæli um það austan úr Moskvu, og þeir setja aldrei hagsmuni Islendinga ofar, ef þeir vita, að hagsmunir heimskommúnismans fara í bága við íslenzka hagsmuni." Þannig skrifaði Vísir í nokkra daga á eftir, en þess skal getið að síðan gerbreytti blaðið um afstöðu og hefur verið afdráttarlausast í stuðningi sínum við „ævintýri komm- únista“ af öllum málgögnum Sjálfstæðisflokksins. Jafnhliða þessum ofstækisfullu tilraunum íslenzkra að- ila til að koma í veg fyrir stækkun landhelginnar fóru full- trúar Atlanzhafsbandalagsríkjanna hér á landi hamförum og reyndu að beita áhrifiun sínum hvar sem þeir gátu. 12.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.