Réttur


Réttur - 01.01.1959, Side 31

Réttur - 01.01.1959, Side 31
R É T T U R 31 skyldi á laggirnar eftirlitskerfi, að því er varðar sjálfar afvopn- unaraðgerðirnar, og yrði starfsemi þess hagað eftir því sem af- vopnun miðaði áfram. Sé afvopnun almenn og alger, þá verffur eftirlit meff fram- kvaemd hennar einnig almennt og algert. Ríkin munu þá ekki hafa neitt að dylja hvert fyrir öðru, því að ekkert þeirra mun hafa í fórum sínum vopn, er það geti beitt gegn öðrum ríkj- Urn, og engar hömlur myndu því verða lagðar á starfsemi eft- irlitsstofnana. Þessi lausn afvopnunarvandamálsins mun tryggja fullkomið oryggi allra ríkja. Hún mun skapa ákjósanlegan grundvöll að friðsamlegri sambúð þjóða. Öll ágreiningsefni ríkja munu þá verða leyst með friðsamlegum samningum, en ekki vopnavaldi. Við erum raunsæismenn í stjórnmálum og gerum okkur þvi ijóst, að framkvæmd svo víðtækrar afvopnunaráætlunar muni taka nokkurn tíma. En á meðan samið er um slíka áætlun og einstök atriði hennar ákveðin, dugir ekki, að menn sitji auðum höndum. Ráffstjórnin telur, aff samning áætlunar um almenna og al- 8'era afvopnun ætti ekki aff verffa til þess, aff skotiff yrffi á frest svo affkallandi vifffangsefni sem samkomulagi um aff hætta fyrir fullt og allt öllum tilraunum meff kjarnorkuvopn, en ekkert ætti nú aff vera til fyrirstöffu slíku samkomulagi. Þaff er von okkar, aff unnt verði aff gera samning um aff hætta kjarnorkuvopnatilraunum og framkvæma hana tafarlaust. Hasttan á eldflauga- og kjarnorkustríði, sem nú ógnar þjóð- Ulu heims, kallar á djarflega og gertæka lausn þessa vanda- ^ls til öryggis friðinum. Samkomulag um almenna og algera afvopnun innan skamms !ma og framkvæmd þeirrar áætlunar myndi verða upphaf nýs lrnabils í alþjóðasamskiptum. Með því að gera slíkan samn- ln6 um almenna og algera afvopnun hefðu ríki heims lagt ram sönnun þess, að þeim væri engin ágengni í hug og að Peim væri það falslaust áhugamál að grundvalla skipti sín yert við annað á vináttu og samstarfi. Eftir að búið væri að °nyta vopn og leggja niður heri, ættu ríkin engan kost annars en friðsamlegra samskipta. Er alger afvopnun væri komin í gang, myndi mannkynið nna til sin svipað sem örmagna eyðimerkurfari, langhrjáð- Ur af kvíða við það að deyja úr þorsta eða verða úti, er hann ®mist til vinjarinnar eftir þjakandi göngu um órarvegu. Ahnenn og alger afvopnun myndi gera þjóðunum fært að ema gífurlegu magni auðlinda og fjármuna að nytsamlegum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.