Réttur


Réttur - 01.01.1960, Page 14

Réttur - 01.01.1960, Page 14
Stjórnmálaályktun 12. þings Sósíalistaflokksins Flokksþingið álítur nauðsynlegt að skilgreina stefnu flokksins, baráttuaðferðir og afstöðu, ýtarlegar á þessu þingi en hinum fyrri, með tilliti til reynslu flokksins á undanförnum árum og þeirra mismunandi skoðana sem fram hafa komið innan hans. 1. Forustnhlutverk flokksins í hagsmuna- og lýðréttindabaráttu alþýðunnar Flokkurinn hefur undanfarna áratugi haft forustu í stéttabar- áttu verkalýðsins. Hagsmunabaráttan hefur verið það afl sem beitt hefur verið í sókn og vörn til að bæta og verja lífsafkomu verka- lýðsins og annarra launþega. Flokkurinn hefur verið leiðtogi al- þýðunnar í þeirri lífsbaráttu, hefur skilgreint aðstæðurnar, skipu- lagt undirbúninginn, valið tímann til baráttu og stjórnað átökun- um er þau hófust. Flokkurinn hefur þannig verið það vitandi afl sem stjórnað hefur stéttabaráttunni undanfarna áratugi og um- skapað með henni lífsafkomu verkalýðsins frá þeirri fátækt sem alþýða manna lifði við fyrir stríð til þeirra bjargálna sem mestur hluti hennar hefur búið við þar til nú. I hinni hörðu stéttabaráttu um land allt á undanförnum ára- tugum hefur hetjuleg barátta verkalýðsins — ekki sízt á Akureyri, Siglufirði og Vestmannaeyjum — hvað eftir annað valdið úrslit- um, einkum í ýmsum hörðum verkföllum. En sívaxandi byggð við Faxaflóa, þar sem meirihluti verkalýðsins er nú búsetmr, og póli- tísk þróun verkalýðshreyfingarinnar í höfuðborginni valda því að verkalýður Reykjavíkur hefur meir og meir orðið sú brjóst- fylking í stéttabaráttunni sem jafnan hefur mest á reynt, svo sem áþreifanlegast var i hörðustu stéttaátökunum 1942 og 1955. Orofa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.