Réttur


Réttur - 01.01.1960, Page 15

Réttur - 01.01.1960, Page 15
R E T T U U 15 samstaða verkalýðsins í Reykjavík og úti um land er ætíð skilyrði sigursins. Fyrir verkalýðinn úti um hinar dreifðu byggðir er „hátt til himins og langt til keisarans". Hann getur óvíða barizt beint við Reykjavíkurauðvaldið sem verkalýður höfuðborgarinnar á hinsvegar í návígi við og hefur hvað eftir annað sigrað í hörðustu stéttaátökum Islandssögunnar. Gagnkvæmur skilningur forustu- manna verkalýðshreyfingarinnar úti um land og í Reykjavík á þessu megin atriði er bráðnauðsynlegur til sigursællar séttabar- áttu. A þessu varð misbrestur 1958, þegar ekki tókst samstaða um að veita mótspyrnu gegn árásum afturhaldsins eins og verkalýðs- hreyfingin í Reykjavík taldi nauðsynlegt. Sósíalistaflokkurinn brást hinsvegar ekki heildarhagsmunum verkalýðshreyfingarinnar frekar en endranær. Þótt undan væri látið á Alþingi um vorið 1958 skipulagði flokkurinn sóknarbar- áttu verkalýðsins um sumarið og haustið og tókst að koma á algeru samstarfi alls verkalýðs um að vinna upp það sem tapazt hafði. Það er brýn nauðsyn að flokkurinn haldi áfram forustu sinni í hagsmunabaráttu verkalýðsins, samræmi aðgerðir hans um land allt og samfylki alþýðunni án tillits til stjórnmálaskoðana í þeirri hagsmunabaráttu, því þessi barátta er jafnframt aðalframvindu- aflið í þróuninni á Islandi. Flokkurinn hefur einnig tryggt framgang þess réttindamáls að breyta svo kjördæmaskipuninni í landinu 1959, að aðstaða alþýð- unnar til einingar og jafnréttis í alþingiskosningum verður allt önnur en áður. Var með því stigið stórt skref til aukinna lýðrétt- inda á Islandi. II. Forustuhlntverk flokksins í þjóðfrelsisbaráttunni. Flokkurinn hefur frá upphafi haft forustu í frelsisbaráttu þjóð- arinnar út á við, efnahagslegri sem pólitískri. Eins og hann vann að því fyrstur og hiklausastur allra flokka að lýðveldi yrði stofnað á Islandi, svo stóð hann og á verði gegn ásælni þýzkrar og enskrar yfirdrottnunarstefnu og hefur barizt, oft einn, gegn 18 ára ágengni bandarískrar heimsvaldastefnu og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue: 1.-2. Hefti - Megintexti (01.01.1960)
https://timarit.is/issue/282919

Link to this page:

Link to this article: 1262 og 1962.
https://timarit.is/gegnir/991005075389706886

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

1.-2. Hefti - Megintexti (01.01.1960)

Actions: