Réttur


Réttur - 01.01.1960, Side 19

Réttur - 01.01.1960, Side 19
RÉTTUR 19 flokkinn, þroska hann og stækka og gera hann færan um að rækja öll þau miklu verkefni sem bíða hans. IV. Samfylkingarbarátta flokksins og samstarf bans við aðra flokka. Samfylking og samstarf eru aðferðir flokksins við að koma þeim málum fram sem á hverju skeiði eru alþýðunni og þjóðinni mikilvægust og unnt er að hrinda í framkvæmd. 1. Samfylking alþýðunnar er varanleg samvinna vinnandi fólks um stéttarhagsmuni sína og lífshagsmuni þjóðarinnar. 2. Samstarf við aðra flokka og aðila er hinsvegar tímabundin samvinna við öfl sem eru ólík flokknum og venjulega andstæð áhugamálum hans, þótt unnt sé að vinna með þeim um nokk- urt skeið að sérstökum málum eða hafa við þau samvinnu í ríkisstjórn um ýms þjóðmál. Það er því til marks um hæfileika flokksins til að gegna for- ustuhlutverki sínu, hvort hann getur komið á þannig samstarfi og samfylkingu og náð með því árangri fyrir alþýðuna og þjóðina eða afstýrt óþurftarverkum. Er flokknum brýn nauðsyn að átta sig til fulls á þessum meginatriðum ef hann á að vera fær um að gegna hlutverki sínu. Flokkurinn ákvað á 10. flokksþinginu 1955 að reyna að koma á varanlegri samfylkingu við Alþýðuflokkinn og Þjóðvarnar- flokkinn, „koma á kosningabandalagi" þeirra þannig „að þeir bjóði fram sem einn kosningaflokkur." Árangur þessarar stefnu varð Alþýðubandalagið. Það eru varanleg samfylkingarsamtök, kosningaflokkur íslenzkrar alþýðu, opinn öllum þeim sem að stefnuskrá hans vilja vinna. Því hlýtur það að vera eitt megin- verkefni Sósíalistaflokksins að efla Alþýðubandalagið og sameina í því og um það vinnandi stéttir handa og heila og alla íslenzka þjóðfrelsissinna. Þarna er um samfylkingu við samherja að ræða, þar sem brýn nauðsyn er á umburðarlyndi og gagnkvæmum skilningi, samfylkingu sem þarf að eflast og dafna þannig, að hvorttveggja verði í senn, að meðal fyrri samherja geti tekizt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.