Réttur


Réttur - 01.01.1960, Side 41

Réttur - 01.01.1960, Side 41
R E T T U R 41 jafnvel ekki fært um að treina lífið í skylduómögum sínum. Allar jarðir í hreppi hverjum ættu helzt að vera eign sveitar- sjóða. Mundi það hafa hin mestu og heillaríkustu áhrif, bæði á hag sveitarfélaganna í heild sinni, á landbúnaðinn yfir höfuð og kjör hvers einstaks bónda, sem hvort sem er ekki væri jarðeigandi. Það þarf engin rök að færa fyrir því, hve gott þetta væri fyrir sveitarsjóðina og hreppsbúa, að öllu öðru hér um bil jöfnu. Slíkt liggur í augum uppi. Hér fengist sá tekjustofn, sem bæði er tryggur, arðmikill og getur farið sívaxandi, að minnsta kosti óbein- línis. Það má telja nálega víst, að þetta yrði á margan hátt til þess að margfallt kapp yrði lagt á skynsamlegar jarðabætur. Þá yrðu þess konar framkvæmdir varla eins sundurlausar, stopular og il!a unnar eins og nú brennur víða við; því bæði yrði miklu auðveld- ara að vinna að slíku með almennum lögum eða samþykktum, og eins mundu sveitarstjórnirnar taka málið sér í hönd. Kjör ábúenda, þ. e. leiguliða sveitarsjóðs, gætu og ættu einnig að vera svo góð, að litlu eður engu lakari væri, heldur en nú að vera óðalsbóndi. Sanngjarnt eftirgjald, ævilangur ábúðarréttur eða ef til vill erfðafesta, mikil áherzla lögð á vel unnar jarðabætur. Það kann nú margt að mæla á móti því, að selja sveitasjóð- unum kirkjujarðir, landssjóðsjarðir og aðrar opinberar eignir. Látum það vera. Hið mesta væri fengið, ef allar jarðeignir ein- stakra manna gætu orðið eign sveitarsjóðanna. Hart kann að þykja, að hamla öllum einstökum mönnum frá því að vera jarðeigendur. Hér er samt ein bót í máli, að með þessu yrðu allir jarðeigendur, en umráð jarðanna yrðu, innan lögbund- inna takmarka, í höndum sveitarstjórnarinnar. Það mætti færa mörg og sterk rök fyrir því, ef rúm leyfði, að það er oftast gagns- laust, stundum einnig skaðlegt, að menn eigi fleiri jarðir en ábýli sitt. En eins og nú hagar til, festast jarðir lítt í ættum, heldur safn- ast til einstakra efnamanna, eða skiptast í smáparta, og er hvort- tveggja miður heppilegt. Það má óhætt fullyrða, að aldrei verði það algengt til lengdar, að hver bóndi eigi ábýli sitt. Hér er ekki miklu að tapa. En geta sveitarstjórnir keypt jarðirnar? Vafalaust. Um það
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.