Réttur


Réttur - 01.01.1960, Side 45

Réttur - 01.01.1960, Side 45
R E T T U R 45 pólitík, sem rekin hefur verið á Islandi: okurvextir í lög leiddir, útlánsvextir úr byggingarsjóðum, er alþýðu gátu að haldi komið, hækkaðir og erfiðara gert um öll lán, og vægðarlaust okur upp tekið gagnvart atvinnuvegunum. Með þessum aðgerðum er fótum kippt undan sjálfsbjarg- arviðleitni hinna smáu í þjóðfélaginu og atvinnulífinu íþyngt peningavaldinu til framdráttar, en samdráttur og þarafleiðandi atvinnuleysi leitt yfir þjóðina að nýju. Aftur- haldið sölsar nú undir sig valdið yfir bankapólitíkinni og beitir henni gegn þeim smáu, — en skuldugum milljóna- mæringum eru veitt sérréttindi. Þótt látið sé í veðri vaka í áróðrinum að „atvinnurekendur skuli standa á eigin fót- um“ án aðstoðar ríkisins, þá er reyndin sú að ríkið og bankar þess eru teknir í einkaþjónustu stærstu og vold- ugustu atvinnurekendaoia, en þeim smærri fórnað fyrir ,,frelsið“. 3. Öryggi alþýðunnar um atvinnu og sjálfkrafa vörn gegn dýrtið er nú brotið niður: Alþýða Reykjavíkur hefur í 18 ár, að undanteknu atvinnuleysistímabilinu eftir geng- islækkunina 1950, haft örugga atvinnu. Alþýðan út um land hafði hinsvegar eftir 1950 búið við mikið atvinnuleysi fram til 1956, að það hvarf að mestu fyrir aðgerðir vinostri stjórnarinnar. Nú er atvinnuleysið að byrja aftur út um land og myndi að ári liðnu og hefjast í Reykjavík og ná- grenni, ef ekkert gerðist áður. — Þá hefur og vísitölu- greiðsla á kaup, sem allan tímann hefur verið alþýðunni vörn gegn dýrtíðinni, er valdhafarnir skipulögðu, verið bönnuð — og þarmeð varnarmúr alþýðunnar brotinn, unz hún endurreisir hann. ★ Þá er rétt að athuga hvernig þessi pólitík afturhaldsins snertir hinar ýmsu stéttir þjóðfélagsins: 1. Verkalýðurinn er helmingur þjóðarinnar. Hefur þegar verið gerð grein fyrir hvílík árás á lífsafkomu hans alla °g þjóðfélagslegt vald pólitík ríkisstjómarinnar er.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.