Réttur


Réttur - 01.01.1960, Page 48

Réttur - 01.01.1960, Page 48
48 B É T T U K er það þetta auðvald stærstu heildsalanna, sem umboð hafa fyrir auðhringi Vesturlanda, sem reiðir hátt til höggs og ætlar í senn að rýra lífsafkomu íslenzkrar alþýðu um fimmtung og rífa grundvöllinn undan afkomuöryggi henn- ar og efnahagslegu sjálfstæði þjóðarinnar. Slíku tilræði get- ur alþýðan og þjóðin í heild aðeins svarað með því að gera slíkar ráðstafanir að þessháttar æfintýri endurtaki sig ekki. b. Söluhringirnir. Hvað þá aðila í Sölumiðstöð hrað- frystihúsanna snertir, er þegar hafa fest stórfé í verk- smiðjum og sölubáknum í Bandaríkjunum, Bretlandi og sexveidunum, þá skapast hjá þeim aðstaða, er fjarlægt getur þá hinum eiginlegu sölusamtökum. Þegar nokkrir voldugir aðilar í þessum sölusamtökum ráða yfir fyrir- tækjum erlendis, sem kostað hafa milljónatugi, eru þeir furðu fljótt komnir í þá aðstöðu að vilja fyrst og fremst ódýran fisk. Sama varð upp á teningnum með Sölusam- band íslenzkra fiskframleiðenda (S.I.F.) eftir 1930, svo sem kunnugt er. Fyrir Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna sem sölusamtök var ekki hægt að fá ákjósanlegri aðstöðu en þá að geta selt örugglega % framleiðslunnar, um 50 þúsund smálestir, til sósíalistísku ríkjanna, en barizt með Ya eða 25 þúsund smálestir á fallvöltum mörkuðum auðvaldsríkjanna. Þegar voldugir aðiljar í S.H. taka því þá aðstöðu, er verður til að brjóta niður markaðssam- böndin í Austurveg, þá eru þeir fyrst og fremst að hugsa sem verksmiðjueigendur utanlands, er eiga vilja aðgang að „frjálsum gjaldeyri," en ekki sem fulltrúar hraðfrysti- húsa, sem fyrlst og fremst þurfa að geta haft full afköst og örugga markaði. — Það mun og svo komið nú að ábyrgir aðilar í S.H. eru farnir að óttast hvert stefnir. En sök þeirra stórlaxa, sem ráða stefnunni er eyðilagt getur undirstöðuna að rekstri hraðfrystihúsanna, er hin sama, — og sýnir islíkt ábyrgðarleysi nauðsyn þess að stærstu hraðfrystihúsin séu þjóðnýtt, svo slíkir óþjóð- hollir einkahagsmunir geti ekki framar stofnað afkomu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.