Réttur


Réttur - 01.01.1960, Síða 49

Réttur - 01.01.1960, Síða 49
R É T T U R 49 þjóðarinnar í hættu. — Hinir söluhringirnir eru eðlilega tengdir vestrænum mörkuðum. c. Erlenda auðvaldið er sá aðili, sem fyrst og fremst hefur hagsmuni af þeirri pólitík, er afturhaldsstjórnin rekur: I fyrsta lagi er það pólitískt áhugamál auðvaldsríkj- anna, sameinaðra í Atlantshafsbandalaginu, að rjúfa við- skipti Islands við hinn sósíalistíska heim og gera land vort og þjóð þannig háða auðhringum Vesturveldanna. Þetta er höfuðtilgangurinn í allri þeirri stefnu, sem Efna- hagssamvinnustofnunin í París og Alþjóðabankinn í Washington beita sér nú fyrir að framkvæmd verði á Islandi. Þessar auðvaldsstofnanir lána til að byrja með 800 milljónir króna, til þesis að knýja þessa stefnu fram, og gera ísland sér skuldbundið. Aðalerindrekar vestrænu auðhringanna á Islandi, ofstækisarmur Sjálfstæðisflokks- ins, fer ekki dult með þennan tilgang. Þannig segir í rit- stjórnargrein í Morgunblaðinu 1. júní 1960: „Með frjálsræði því, sem í dag öðlast gildi, er varðaður vegurinn til fulls verzlunarfrelsis og lagður grundvöllur að því, að við íslendingar getum orðið hlutgengir í því víðtæka viðskiptasamstarfi, sem nú er að hefjast í Vestur-Evrópu. Á því leikur ekki minnsti vafi, að fríverzlunarsvæðin munu auka stórlega hagsæld þeirra þjóða, sem þátttakendur eru, en jafnvel þó svo væri ekki, þá stöndum við íslendingar frammi fyrir þeirri alvarlegu staðreynd, að ef við ekki búum svo að efnahag okkar, að við getum tekið þátt í þessti samstarfi, þá hljótum við að einangrast frá okkar elztu og beztu mörkuðum. Af þeim ástæðum hljótum við að stefna ótrauðir að því marki að sameinast fríverzlunarsvæðum V.-Evrópu.“ Síðar í greininni segir: „Hömlur þær, sem enn eru á innflutningi, byggjast á því að við erum tilneyddir til að eiga vöruskipti við kommún- istaríkin, þótt þau viðskipti séu í mörgum tilfellum óhag- stæð. Á meðan við erum háðir þeim mörkuðum, getum við auðvitað ekki haft fullkomið verzlunarfrelsi, en verðum að leitast við að hagnýta þessi viðskipti eins vel og kostur er.“ (Leturbr. vor).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.