Réttur


Réttur - 01.01.1960, Side 53

Réttur - 01.01.1960, Side 53
R É T T U B 53 En launahækkunin ein er ekki nóg, eins og nú hefur verið lagt til atlögu af auðvaldsins hálfu. Það verður að kæfa ,,gagnbyltingu“ útlenda auðvaldsins og afturhaldsins í fæðingunni, hindra afturhaldið í því að granda efnahagslegu sjálfstæði landsins: Það verður að koma á á íslandi áætlunarbúskap, til þess að efla atvinnulíf landsins í þjónustu landsmanna sjálfra, — og fullkominni yfirstjóm þjóðarinnar á utanríkisverzl- uninni. Það verður að gera bankana, og fyrst og fremst Seðla- bankann, að þjónum íslenzks atvinnulífs en ekki að f jötr- um á því sem nú. Það verður að láta hagsmuni framleiðslunnar og útflutn- ingsins sitja í fyrirrúmi fyrir verzluninni og innflutningn- um í þjóðarbúskapnum, öfugt við það, sem nú er gert. Það verður að reka allan þjóðarbúskapinn í þeim tilgangi að skapa sem mest öryggi um atvinnu og afkomu fyrir vinnandi stéttir landsins, en ekki láta peningavaldið og blinda gróðalöngun einstakra auðmanna ráða lífsafkomu fólksins. Launakjör verkafólks hafa um langt skeið verið með þeim hætti, að ókleift hefur verið að lifa af 8 stunda vinnudegi og er kaupgjald íslenzkra verkamanna orðið mun lægra en stéttar- bræðra þeirra á Norðurlöndum. Ráðstefnan álítur, að kjaramálum verkafóiks sé nú svo komið, að óhjákvæmilegt sé fyrir verkalýðsfélögin að láta til skarar skríða og hækka kaupgjald og hrinda þannig þeirri kjaraskerð- ingu, sem orðið hefur. Jafnframt lýsir ráðstefnan yfir, að hún telur að fyllilega sé unnt að verða við réttlátum kröfum verka- fólks, án þess að verðbólgan vaxi, ekki sízt ef um leið er fram- kvæmdur sparnaður í ríkiskerfinu og framleiðsla landsmanna aukin og gætt meiri hagsýni um rekstur framleiðslutækja þjóð- arinnar. Ráðstefnan telur því nauðsynlegt, að hvert verkalýðsfélag hefji nú undirbúnmg að þeirri baráttu, sem óhjákvæmilega er fram- undan. og felur miðstjórn Alþýðusambandsins að samræma kröfur félaganna og baráttu þeirra og hafi um það samráð við verka- lýðsfélögin, eftir þeim leiðum, sem hún telur heppilegastar.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.