Réttur


Réttur - 01.01.1960, Blaðsíða 54

Réttur - 01.01.1960, Blaðsíða 54
En eigi að verða slík breyting til batnaðar á þjóðarbú- skapnum, þá er höfuðforsendan sú að vinnandi stéttir landsins og öll framsækin öfl í atvinnurekendastétt taki höndum saman gegn afturhaldsstefnu erlenda auðvaldsins og þjóna þess. Til þess að svo verði er nauðsynlegt að verkalýðssam- tökin og starfsmannasamtökin komi á sem fullkomnustu samstarfi sín á milli í stéttabaráttunni, til þess að hrinda launakúguninni með voldugu átaki þessara stétta, sem eru % íslendinga. Þá þurfa og verkamanna- og bændasamtökin að ná traustu bandalagi sín á milli, því þessar vinnandi stéttir liafa nú eigi aðeins sameiginlegra hagsmuna að gæta, heldur ei-u og félagslegar hugsjónir og samtakaheildir beggja í hættu, ef afturhaldssamasta hluta auðvaldsins er látið haldast uppi að leggja Island og hagsmuni vinn- andi stétta þess að fótum erlends auðhringavalds og gera oss að nýlendu á ný. Þá þurfa allir þeir, sem til ábyrgðar finna gagnvart dreifbýlinu á Íslandi, — Vestfjarða-, Norðlendinga- og Austfirðinga-f jórðungum, — að taka höndum saman, hvar í flokki og stétt sem þeir standa, því fái afturhaldspólitíkin að standa stundinni lengur, hefst hin sama eyðing sam- kvæmt blindum lögmálum auðvaldsskipulagsins, sem var Jangt komin að eyða þar byggðum 1950 til 1956, er ný- sköpunarstefna vinstri stjórnarinnar tók í taumana. Það er aðeins skipulagður áætlunarbúskapur ríkisstjómar, sem ræður bönkunum og fyrirskipar fjármagninu, sem getur bjargað landsbyggðinni og byggt upp blómlegt at- vinnulíf þar. En eigi vinnandi stéttir landsins að verða færar um að lyfta því Grettistaki að stórefla atvinnuvegi landsins á 6kömmum tíma og bæta lífskjör sín og þjóðarinnar, þá þarf þjóðareiirngu um slíkt átak: Það þýðir að hin fram- sæknu öfl í atvinnurekendastétt þurfa að vera með og þá fyrst og fremst útvegsmenn og þeir iðnrekendur og aðrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.