Réttur


Réttur - 01.01.1960, Qupperneq 60

Réttur - 01.01.1960, Qupperneq 60
60 R É T T U B aðeins öllum verkalýð og bændum, heldur og millistéttum og smærri atvinnurekendum sem ættu rætur í hinum ýmsu héruðum Italíu. Efnahagsþróunin í landinu hefur verið ákaflega ójöfn, vegna valds auðhringanna og óskipulegs þjóðarbúskapar. Leiðin til að tryggja jafnari þróun og lyfta þeim héruðum sem dregizt hafa aftur úr er aukin sjálfstjórn héraðanna, sem ráð er fyrir gert í stjórnarskrá Italíu og er sumstaðar komin í framkvæmd. Innan þess ramma þurfa íbúarnir í hverju héraði, verkafólk, millistéttir og atvinnurekendur að sameinast um sjálfstæða efnahagslega þró- un í samræmi við aðstæður á hverjum stað og losa sig við yfir- drottnun auðhringanna. Um skeið hefur slík samvinna tekizt á Sikiley, allt frá kommúnistum til hægri afla, um stefnu sem byggð var á sérstökum hagsmunum Sikileyinga; og sama er að segja um Val d’Aosta í Norðurítalíu þar sem hliðstæð samvinna hefur tekizt um hagsmunamál héraðsins. Togliatti lagði áherzlu á að þessa leið bæri hiklaust að halda, auka vald héraðanna og skipuleggja samvinnu út frá hagsmunum þeirra. Jafnframt þyrfti að einbeita sér að því í átökunum um sjálft ríkisvaldið að tak- marka gróða stærstu auðhringanna og tryggja eftirlit ríkisins með þeim, skipuleggja aukinn ríkisrekstur sem væri spor í áttina þótt í honum fælist að sjálfsögðu ekki breyting á þjóðskipulaginu. Til þess að ná öllum þessum markmiðum þyrfti kommúnistaflokkur- inn að beita sér fyrir víðtækari samfylkingu en nokkru sinni fyrr og kappkosta sérstaklega að ná til vinsri aflanna í kristilega demó- krataflokknum. Markmiðið væri að koma á nýjum meirihluta í landinu til að knýja fram afmarkaðar breytingar, og kommún- istaflokkurinn væri fús til að teygja sig mjög langt til að koma slíkri samvinnu á og gæti hugsað sér margvíslegt fyrirkomulag. Þannig lýsti Togliatti yfir því í lokaræðu sinni, að kommúnista- flokkurinn væri fús til að styðja ríkisstjórn þótt hann tæki ekki þátt í henni, ef hann teldi stefnumál hennar horfa til bóta, og það þótt ekki væri um nein grundvallaratriði að ræða. I lok ræðu sinnar ræddi Togliatti ýtarlega um lýðræðið og lagði áherzlu á að öll barátta kommúnistaflokksins væri barátta fyrir auknu lýðræði; kommúnistaflokkurinn hefði alltaf stutt lýðræðið í landinu og myndi alltaf gera það. Hann minnti á þau orð Leníns
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.