Réttur


Réttur - 01.01.1960, Page 62

Réttur - 01.01.1960, Page 62
62 R É T T U B sínum. De Martino er talinn heyra til hægra armi Sósíalista- flokksins, þótt slík skilgreining myndi vart tekin gild í mörgum öðrum Vesturevrópulöndum. Meginatriðin í ræðu hans voru þessi: Kommúnistaflokkurinn og sósíalistaflokkurinn hafa sam- stéttargrundvöll og báðir flokkarnir byggja stefnu sína á undir- stöðu marxismans. Þess vegna er samvinna þessara tveggja flokka rétt og sjálfsögð, þótt okkur greini á um ýmislegt. En ástandið í Italíu og í heiminum er allt annað en það var fyrir tíu árum. Þá stóðu tvö öflug hernaðarbandalög andspænis hvort öðru i heiminum. Þá var baráttan gegn stríði meginatriðið, og í þeirri baráttu stóðum við hlið við hlið. En nú er að verða breyting á þessu ástandi, kalda stríðinu er að ljúka. Vísindaafrek Sovétríkj- anna hafa lamað andkommúnismann og valda því að valdamönn- um Bandaríkjanna hefur skilizt að styrjöld myndi tortíma mann- kyninu. Þessar breyttu aðstæður valda því að lýðræðisöflin eiga að geta hafið nýja sókn í öllum löndum. I Italíu er það megin- markmiðið að útrýma fasisma og viðhorfum kalda stríðsins. I því sambandi er harmleikur Frakklands okkur víti til varnaðar; sama hættan getur vofað yfir Italíu ef við erum ekki vel á verði og einbeitum okkur ekki að því að tryggja lýðræðið. En til þess að ná því marki verðum við að breyta um baráttu- aðferðir í samræmi við breyttar aðstæður. Við munum alltaf neita að taka þátt í andkommúnistískri baráttu, og við viljum stuðla að samvinnu á sem flestum sviðum. En við teljum banda- lag flokkanna ekki rétt eins og nú standa sakir; við teljum það sérstakt hlutverk sósíalistaflokksins að reyna að ná til þeirra sem nú eru að losa sig frá afturhaldsöflunum. Ræða sú sem Súsloff, fulltrúi Kommúnistaflokks Sovétríkjanna, flutti vakti mikla athygli. Hann lagði í upphafi ræðu sinnar mjög ríka áherzlu á það að Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna teldi stefnu ítalska flokksins hárrétta og skynsamlega og að honum hefði fundizt skilgreining Togliattis mjög snjöll; það væri tvímælalaust rétt að vinna að samfylkingu sem flestra afla til að tryggja nýjan lýðræðislegan meirihluta. Samvinna ítalskra kommúnista og sósíalista hefði verið mjög mikilvæg og náð mjög góðum árangri; þeir einir gætu verið á móti slíkri samvinnu sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.