Réttur


Réttur - 01.01.1960, Page 68

Réttur - 01.01.1960, Page 68
68 R É T T TJ R ulreiðar og upplausnar innan borgaraflokkanna, ekki sízt innan Kristilega demókrataflokksins Af þessum ástæðum er Nenni nú kominn í vanda með sína afstöðu, vegna þess að leiðtogar borg- araflokkanna reyna að skjóta sér bak við hann í vandræðum sínum. Eg tel persónulega, sagði Vecchietti, að sú stefna Nennis að ná samvinnu við Kristilega demókrataflokkinn sé þegar strönduð. Hún var aldrei byggð á raunverulegum félagslegum möguleikum. Og innan sósíalistaflokksins er andstaðan gegn þessari stefnu mjög hörð. Við í vinstra arminum fengum á síðasta flokksþingi 42% atkvæða, en hægri armurinn 58%. Við vinstri mennirnir höfum þegar tilkynnt Nenni að ef hann reyni að framfylgja þessari stefnu munum við krefjast aukaþings um málið. Við telj- um að slík samvinna komist því aðeins á að hún beinist gegn kommúnistum. En þannig bandalag myndi engu fá áorkað í þjóð- málunum og það myndi á stuttum tíma leiða til þess að sósíalista- flokkurinn yrði nýr Saragatflokkur, flokkur af sama tagi og hægrikrataflokkar Vesturevrópu. Og við í vinstra arminum erum ekki einir um þessa afstöðu, einnig í hægra arminum er sterk andstaða gegn þessari stefnu Nennis. Vecchietti sagði að lokum: Eg tel að þing kommúnistaflokks- ins hafi orðið mjög gagnlegt fyrir vinstra arm sósíalistaflokksins og að það muni stuðla að því að auka samstöðu og samvinnu þessara tveggja marxistísku verklýðsflokka. Við teljum að þar hafi verið fjallað mjög skynsamlega um öll meiriháttar vandamál og erum sammála því sem þar var sagt um leið Italíu til sósíal- ismans og teljum að umræðurnar um lýðræði hafi verið mjög þarflegar. Vil teljum að þetta flokksþing muni hafa mikil áhrif á verkalýð sósíalistaflokksins, einnig þá sem hafa verið undir áhrifum af áróðri Nennis gegn kommúnistum vegna afstöðunnar til lýðræðis. Stefna flokksþingsins um myndun þjóðfylkingar til að koma á nýjum meirihluta í Ítalíu er einmitt dæmi um það hvernig í verki er hægt að fara lýðræðislega leið til sósíalismans. Með þeirri stefnu er verið að reyna að marka í framkvæmd fræði- legar kenningar um það hvernig unnt sé að beita stéttabaráttunni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.