Réttur


Réttur - 01.01.1960, Page 69

Réttur - 01.01.1960, Page 69
R E T T U R 69 á öllum sviðum til að koma á samstöðu lýðræðisaflanna og stefna þannig til sósíalisma. ★ í þessari frásögn er aðeins stiklað á nokkrum atriðum. Það er erfitt að gefa heildarmynd af þingi eins og þessu, þar sem stanz- laust er rætt um hin fjölbreytilegustu vandamál í næstum viku, þar sem þingskjölin ein fylltu tvær bækur nær 600 síður, og þar sem oft var fjallað nákvæmlega um erfið viðfangsefni. Erfiðast myndi þó að gefa mynd af andanum á þessu þingi, ein- hugnum, baráttukjarkinum og sigurvissunni sem mótaði það. Það leyndi sér ekki að ítalskir kommúnistar töldu sig myndu ná mikil- vægum árangri þegar í náinni framtíð, að þeir töldu þá stefnu sína að beita sér fyrir nýjum lýðræðislegum meirihluta myndu marka djúp spor í þjóðlífi Italíu á næstunni, vegna þess að hægri öfl landsins ættu nú í miklum vanda og væru sundurþykk. (Ræða flutt á fundi í Sósíalistafélagi Reykjavíkur).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.