Réttur


Réttur - 01.01.1960, Page 71

Réttur - 01.01.1960, Page 71
R É T T U R 71 og oft verið spillingu undirorpin og hafa sjaldnast átt nokkurn skyldleika við þann áætlunarbúskap, sem við sósíalistar höfum barizt fyrir, áætlunarbúskap, sem hefði það að höfuðmarkmiði að beina fjárfestingunni að þeim greinum þjóðarbúskaparins, sem gefa honum mestan arð til skipta, tryggir hallalausa utan- ríkisverzlun, eðlilegar framfarir og síbatnandi lífskjör í kjölfar framleiðsluaukningar. En þessi opinberu afskipti af fjárfestingu, utanríkisverzlun og af atvinnurekstri gegnum bótakerfi hafa þrátt fyrir allt komið að nokkru haldi og hindrað öngþveiti, at- vinnuleysi og hrun. Ekkert af þessum afskiptum ríkisvaldsins af athafnalífinu hefur verið verk verkalýðshreyfingarinnar. En sanxt hefur gróða- stéttin óttazt þau lengi. Og sá ótti er sprottin af því að með auknum áhrifum verkalýðshreyfingarinnar á ríkisvaldið væri hugsanlegt að lagfæra þessi afskipti og beina þeim inn á braut áætlunarbúskapar, sem auðvitað þrengir að „frelsi' einkaauðmagns- ins, jafnframt því sem sjónarmið vits og almenningsheilla ráða meiru en sjónarmið gróðaaflanna. Það hefur lengi verið ljóst að forustulið auðmannastéttarinnar, það sem stjórnar Sjálfstæðisflokknum og tengdast er verzlunar- valdinu, mundi ekki una því stundinni lengur en það væri til- neytt að jafnvægisástand undanfarinna ára héldist. Þau öfl, sem viðurkenndu af fullu raunsæi þetta ástand 1944 eftir að verkalýðshreyfingin gerði sína lífskjarabyltingu með því að mola gerðardómslögin og sömdu frið milli fjármagns og vinnuafls á þeim grundvelli til þess að byggja upp atvinnuvegina, eru löngu orðin undir í valdastreitunni innan flokksins og er haldið þar undir járnaga verzlunarvaldsins. Það hefur verið hlutskipti Sósíalistaflokksins og Alþýðubanda- lagsins að vara þjóðina við því í hverjum kosningunum eftir aðrar að valdataka Sjálfstæðisflokksins við þær aðstæður, sem verið hafa mundi ekki einasta leiða af sér áframhaldandi styrjöld ríkisvaldsins gegn verkalýðshreyfingu og vinnustéttum, sem hald- ið gæti lífskjörunum niðri á svipuðu stigi og þau hafa verið, held- ur mundi hún leiða til tafarlausrar „gagnbyltingar" gegn þeirri framfarastefnu, sem verkalýðshreyfingunni hefur tekizt að knýja
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.