Réttur


Réttur - 01.01.1960, Blaðsíða 75

Réttur - 01.01.1960, Blaðsíða 75
R É T T U R 75 í byggingariðnaðinum er samdrátturinn þó tvímælalaust rtór- felldastur og þó alveg sérstaklega úti um landsbyggðina, þar lem hann mun allvíða sem næst leggjast niður þegar lokið er þeim íbúðabyggingum, sem nú eru í smíðum. Hér er sama sagan að endurtaka sig og gerðist eftir 1950. Arið 1951 fyrsta árið eftir gengisfellinguna hrapaði tala fullgerðra íbúða í Rvík einni úr 410 niður í 282 og öllu landinu úr 845 í 586. Sá er þó meginmunur á að kaupmáttur rýrnaði margfalt minna eftir 1950 en nú, þar sem vísitölubætur voru greiddar móti hækkuðu verðlagi, en það er einmitt geta launamanna, sem mestu ræður um framkvæmdir í íbúðabyggingum. Vextir voru þá einnig stórfelt lægri. Af þessum sökum rétti byggingaiðnaðurinn fljótt nokkuð úr kútnum eftir 1950 og fór smám saman vaxandi eftir fyrsta árið. Engar líkur eru á að svo fari nú að óbreyttum launakjörum og vöxtum, heldur bendir allt til þess að ástandið fari síversnandi svo lengi, tem „hinu nýja efnahagskerfi'' verður ekki kollvarpað. Hversu fáránlegar hinar nýju lánareglur bankanna eru má þó bezt marka af því að væri þeim haldið til streitu t. d. á mjög góðri vertíð hlyti það að leiða til algerrar rekstrarstöðvunar. Hver er sú álagabyrði, sem fylgir vaxtaokrinu, sem ekki á neina hliðstæðu í veröldinni? Ekki er unnt að svara því með nákvæmni. Utlán banka og sparisjóða munu nú nema um 3600 millj. kr. Ætla má að útlán bygginga- og annarra fjárfestingarsjóða og önnur lán séu ekki undir helmingi þeirrar upphæðar og þá trúlega hærri. Við bætist svo óhjákvæmileg útlánaaukning vegna breytts verðlags. Vaxtahækkunin getur því aldrei komið á lægri upphæð en 6,5 milljarða kr. Reiknað með 3,5% hækkun verða það 194 millj. kr. Oll sú upphæð er hreinar álögur til fjármagnsins og lend- ir eftir beinum og óbeinum leiðum öll á hlut launa af þjóðartekj- unum. Ef reiknað er með heildarlaunatekjum 4200 millj. r>em ekki mun fjarri lagi, rýrna þær því um 4,6% að meðaltali af vaxtalækkuninni einni. ■ BYLTING I SKATTAMÁLUM Með lögum um söluskatt og breytingum á lögum um tekju-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.