Réttur


Réttur - 01.01.1960, Page 76

Réttur - 01.01.1960, Page 76
76 R É T T U R og eignarskatt og nýjum útsvarslögum er stefnt rakleitt að því marki að afnema með öllu beina stighækkandi skatta en taka í þeirra stað upp neyzluskatta sem lenda með jöfnum þunga á brýnustu lífsnauðsynjar, jafnvel þær sem mönnum hefur aldrei fyrr komið til hugar að skattleggja, sem á óhófseyðslu gróðastétt- anna. Sú fjármálastefna sem í þessu felst er að öðrum þræði tengd ákvörðun stjórnarflokkanna um innlimun Islands í markaðsbanda- lög auðvaldsríkjanna, en hún útheimtir að horfið verði frá þeirri tekjuöflun ríkisins sem felst í misháum tollum og aðflutnings- gjöldum og krefst jafnrar sköttunar á innlendan iðnað og fram- leiðslu. En að hinu leytinu er markmiðið að losa einkafjármagnið undan sköttum og skyldum en velta þeim að sama skapi yfir á launastéttirnar, en þó þannig að hálaunum verði hlíft á kostnað láglauna. Þau þrenn lög sem hér voru nefnd leggja öll saman drjúgan spöl að baki að þessu marki, en yfirlýst er sú ákvörðun að ganga miklu lengra þegar á næsta þingi, sérstaklega hvað snertir skattamál félaga. Með söluskattslögunum er söluskattur á nær allar innfluttar vörur (2040 millj. samkv. áætlunum stjórnarinnar, sem þó gera ráð fyrir 460 millj. kr. samdrætti innfl. miðað við nýja gengið) hækkaður úr 7,7% miðað við tollverð í 16,5 % og jafnframt lagður á 3% almennur söluskattur á nær allar seldar vörur, seld verðmæti og þjónustu (5767 millj. kr.). Alls nemur sölu- skatturinn 507,6 millj. kr. miðað við eitt ár samkv. útreikningum stjórnarinnar, sem allir eru þó byggðir á stórfelldum samdrætti. Frá þessari upphæð má draga samanlagða upphæð söluskatts eins og hún var til ríkissjóðs og Utflutningssjóðs á sl. ári eða 221,4 millj. kr. Hækkunin nemur því 286,2 millj. kr. á ári. Hin nýju tekjuskattslög lækka heildarupphæð tekju- og eigna- skatts úr 145 milj. skv. fjárlögum 1959 í 72 milj. kr. nú eða um 73 millj. kr. Af þeirri upphæð, sem eftir verður er áætlað að 22,5 milj. kr. séu skattar einstaklinga sem jafnast munu á 1500 gjaldendur og verða því að meðaltali aðeins 1500 kr. á hvern. Hlutur félaganna, þ. e. a. s. allra gróðafélaga landsins yrði þá um 50 milj. kr. Engum fær því dulizt að komizt er langleið-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.