Réttur


Réttur - 01.01.1960, Qupperneq 85

Réttur - 01.01.1960, Qupperneq 85
R É T T U R 85 inguna mikilsverðustu réttindum og búa ríkisstjórnina lagavopn- um til nýrra árása á launakjörin. ■ STRÍÐIÐ ER HAFIÐ Hér hefur í örstuttu máli verið vikið að nokkrum þáttum efna- hagsaðgerða núv. ríkisstjórnar. Þótt fljótt hafi verið yfir sögu farið og fjölmörgu sem miklu skiptir engin skil gerð ætla ég að ljóst sé að því jafnvægistímabili sem hér hefur verið um 18 ára skeið milli verkalýðshreyfingarinnar og auðvaldsaflanna, sé lokið. Báðir aðilar hafa haft ástæður til að vera óánægðir með þetta jafnvægi og alltaf mátt sjá fyrir að það yrði ekki eilíft. Og nú hefur auðmannastéttin kastað teningnum og hafið „gagn- byltingu" sína gegn öllu því vitlegasta í því þjóðfélagi, sem þó er að verulegu leyti hennar handaverk en sem verkalýðshreyfing- unni hefur á síðari tímum tekizt að sveigja að nokkru í átt við sína hagsmuni og getað glætt ofurlítið meira viti og fyrirhyggju en títt er um hreinræktuð auðvaldslönd. „Gagnbyltingin' hefur sigrað í fyrstu lotu. Atkvæðavélar Ihalds og Alþýðuflokks hafa látið vel að stjórn á Alþingi Islendinga og lífskjaraskerðing sú mesta sem nokkur íslenzk ríkisstjórn hefur leitt yfir þjóðina er orðin staðreynd, sem hún kynnist betur með hverjum degi sem líður. Vofa atvinnuleysisins bíður á næsta leiti og það glittir í ránsklær erlendrar yfirdrottnunar að baki henni. En verkalýðshreyfingin, sem nú á í senn að verja lífskjör og mannréttindi vinnustéttanna og efnahagslegt sjálfstæði þjóðar- innar býst til varnar og er staðráðin í því að gera skyldu sína við sjálfa sig og við þjóð sína. Hún hefur ekki efnt til þess r.tríðs, sem nú er hafið í þjóðfélaginu. Hún hefði ekkert kosið fremur en frið og samstarf til atvinnuuppbyggingar, framfara og batnandi lífskjara. Hún mun setja sér það mark að vinna þann frið, sem nú er um stund glataður, með því að snúa komandi varnarbaráttu sinni í sókn fyrir þjóðlegri framfarastefnu og vaxandi alþýðu- völdum, sem móti þjóðlífið á komandi árum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.