Réttur


Réttur - 01.01.1960, Síða 90

Réttur - 01.01.1960, Síða 90
90 R É T T U B tonnum árið 1900 upp í 51 milljón tonna árið 1913. Bílafram- leiðslan óx úr nokkrum þúsundum upp í 485.000. Vísindalegar framleiðsluaðferðir tóku að ná mikilli útbreiðslu. Arið 1912 tók Ford fyrsta færibandakerfið í notkun. Samgöngur urðu greiðari með notkun reiðhjóla og bíla. Iðnaðarframleiðsla auðvaldsheimsins á 20. öldinni hefur aldrei vaxið jafn ört sem á þessu tímabili, þ. e. a. s. á friðartímum. Magni iðnaðarframleiðslunnar (1900—1913 =100) óx úr 72 árið 1900 upp í 121 árði 1913, þ. e. um 5% að jafnaði árlega. Framleiðsla hveitis óx úr 74 milljónum tonna á árunum 1896—1900 upp í 106 milljónir tonna 1913. Meðaluppskera hækkaði í Belgíu upp í 2600 kg á hektara fram til áranna 1911 —1913, 2500 í Hollandi, 2400 í Þýzkalandi og 2100 í Englandi. Járbrautar- kerfið í auðvaldslöndunum lengdist um meira en 300.000 km á árunum 1900 til 1915 og hefur vöxturinn hvorki fyrr né síðar verið þvílíkur. Heimsverzlun 33 auðvaldsríkja óx úr 18,8 millj- örðum dollara (brúttó veltu) árið 1901 upp í 36,1 milljarða árið 1913, eða nær tvöfaldaðist. Þróunin var þó mjög misjöfn í hinum ýmsu löndum. Banda- ríkin og Þýzkaland fóru fram úr Englandi. Þróunin í Bandaríkj- unum varð örari vegna áhrifa frá rúmlega 10 milljónum ungra innflytjenda frá Evrópu. Baráttan um markaði færðist í aukana. A þessum tíma var England alls ráðandi á Miðjarðarhafi og Ind- landshafi. Þýzka borgarastéttin sótti ákaft eftir nýlendum og sú viðleitni var studd af hægri sósíaldemókrötum, herforingjaklíkum og keisaranum. En sjóveldi Englands lokaði þeim öllum leiðum á hafinu. Þýzka heimsvaldastefnan reyndi því að notfæra sér hernaðarlega yfirburði sína á meginlandinu og færa út áhrifasvæði sitt til austurs. Ensk-fransk-rússneska bandalagið var því myndað vegna yfirvofandi hættu frá Þýzkalandi. Hinsvegar stofnaði Þýzka- land Þríveldabandalagið sem mótleik. „Smástyrjaldir” hófust, Italía hernam Tripolis, Austurríki-Ungverjaland tók Bosníu og Herzegowinu, Grikkland tók Krít, Balkanstríðið hófst og upp úr því heimsstyrjöldin. Á þessu ti'mabili voru stofnuð mörg verkalýðsfélög. Þrátt fyrir mikinn vöxt verkalýðsfélaganna neituðu iðjuhöldar þungaiðnað-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.