Réttur


Réttur - 01.01.1960, Page 91

Réttur - 01.01.1960, Page 91
R É T T U R 91 arins alls staðar (að Englandi undanteknu) að viðurkenna þau og gerðu enga kjarasamninga við þau. Iðjuhöldar Bandaríkjanna voru mjög harðskeyttir í þessum sökum og beittu þeir hinum svonefndu „opnu fyrirtækjum" sem mótleik gegn verkalýðsfélög- unum. Mótsetningar innan verkalýðshreyfingarinnar jukust einnig. Verkalýðurinn varð byltingarsinnaður (allsherjarverkfall í Belgíu 1902, byltingin í Rússlandi 1905, harðnandi stéttabarátta í Banda- ríkjunum), en foringjar sósíaldemókrata aftur á móti gerðust stöðugt berari að stuðningi við borgarastéttina, og í upphafi fyrri heimsstyrjaldarinnar brást annað Alþjóðasambandið skyldu sinni og splundraðist. Eins og W. I. Lenin ritaði, er „hentistefnan orðin fullvaxin, úr sér vaxin og feyskin, eftir að hún hefur í þjónustu- hlutverki sínu gersamlega runnið saman við hina borgaralegu pólitík." ■ Fyrsta stig hinnar almennu kreppu auðvaldsskipulagsins. Með stofnun verkalýðsríkis í Rússlandi kom fram á sjónarsviðið nýtt afl, sem styrkti áhrif þeirra innri afla, sem óhjákvæmilega leiða til endanlegs ósigurs auðvaldsskipulagsins. Það kom í Ijós, að unnt er að svipta borgarastéttina alræði sínu, að „lokatakmark- ið" er ekki óljós framtíðardraumur, heldur mark, sem núlifandi kynslóð getur náð. Verkalýðurinn getur tekið framleiðsluöflin í sínar hendur og stjórnað þeim án borgarastéttarinnar. Hins vegar er tilvera borgarastéttarinnar óhugsandi án verkalýðsins. Þrátt fyrir gagnbyltingu og erlenda íhlutun tókst borgarastétt- inni ekki að brjóta á bak aftur alræði verkalýðsins í Sovétríkjun- um. En henni tókst að einangra Sovétríkin í aldarfjórðung og bæla niður hin byltingarsinnuðu öfl eftirstríðsáranna í öðrum hlutum heims. En jafnframt varð augljós hin almenna kreppa auðvalds- skipulagsins. Framleiðsluaukningin í auðvaldsheiminum varð stórum hægari:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.