Réttur


Réttur - 01.01.1960, Side 95

Réttur - 01.01.1960, Side 95
R É T T U R 95 Og stcttarleg afstaða innan auðvaldsþjóðfélagsins hefur heldur ekki breytzt. Þrátt fyrir það hefur auðvaldsheimurinn tekið miklum breytingum. Ibúar jarðar eru nú (um það bil) helmingi fjölmennari en í byrjun aldarinnar. Framleiðsluöflin hafa einnig aukizt verulega. Gífurlegar framfarir hafa orðið í vísindum og tækni. Iðnaðar- framleiðsla auðvaldsheimsins er nú nær fimmfalt meiri en hún var í byrjun aldarinnar, matvælaframleiðsan hefir aukizt um allt að 100% á þessu tímabili og unnt væri að framleiða 20—30 sinnum meira en um aldamót miðað við nútíma tækni, ef ekki væru viðjar auðvaldsins. En þrátt fyrir þessar framfarir ríkir enn hungur, eymd og kvíði fyrir komandi degi í auðvaldsheim- inum. Forstjóri hjálparstofnunar Sameinuðu þjóðanna fyrir van- þróuð lönd skýrir svo frá, að „af 82 löndum, sem eru meðlimir hinna Sameinuðu þjóða, teljast 60 til vanþróaðra landa. I þess- um 60 löndum bjuggu yfir einn milljarður manna árið 1957, sem höfðu 120 dollara meðaltekjur á mann það ár samkvæmt opinberum skýrslum". Það verða 33 cent á íbúa á dag. I raun- inni hafa verkamenn aðeins um helming þessara tekna, en hinn helmingurinn rennur í vasa landeigenda, okrara og innlendra og erlendra atvinnurekenda. Hinn gífurlegi mismunur á Jífskjörum í nýlenduveldunum og vanþróuðu löndunum sést einnig á því, að meðalaldur manna er 65 ár í hinum fyrrnefndu en um 33 ár í löndum eins og t. d. Indlandi og Suður-Ameríkulöndunum. En það eru ekki aðeins íbúar vanþróaðra landa, sem lifa við sult og seyru. Samkvæmt opinberum skýrslum frá Bandaríkjun- um — „paradís" auðvaldsheimsins — höfðu 3,1 miljónir fjöl- skyldna og einstaklinga minna en 1000 dollara tekjur 1954, en það verða tæpir 3 dollarar á fjölskyldu á dag. Þetta þýðir hung- urtilveru fyrir viðkomandi fjölskyldur þegar tekið er tillit til hinnar háu húsaleigu og opinberra álagna. Milljónir atvinnu- leysingja, sem ekki fá neina atvinnuleysisstyrki, eru einnig dæmd- ir til hungurtilveru og enginn veit með vissu um tölu þess fólks, sem býr við skort í löndum eins og Italíu, (einkum suðurhluta hennar), Spáni og fleiri löndum! Gera má ráð fyrir að í auð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.