Réttur


Réttur - 01.01.1960, Page 107

Réttur - 01.01.1960, Page 107
R É T T U R 107 að engum notum. Þau sýna okkur aðeins hinn geysilega auka- kostnað auðvaldsskipulagsins og í raun og veru má draga þau beinlínis frá þjóðartekjunum. En þau eru stærsta tekjulind ein- okunarauðvaldsins, og af þeim sökum berst það af alefli gegn kröfum fólksins um endalok „kalda stríðsins'' og algjöra af- vopnun. Innan auðvaldslandanna hefur afvopnunin því leitt til harðrar stéttabaráttu. 4) Enginn sameiginlegur markaður auðvaldsheimsins. Gagn- stætt því sem var um aldamótin er nú ekki fyrir hendi neinn sam- eiginlegur auðvaldsmarkaður. Og auðvaldsmarkaðurinn, sem svo mjög hefur dregizt saman, skiptist í sterling-, dollara og fleiri gjaldmiðilssvæði. Ekki er um að ræða neina „frjálsa samkeppni" vegna hins.fasta verðs frá framleiðslusamsteypunum, verndartolla o. fl. Ekki er heldur um að ræða frjálsan flutning fjármagns milli landa. Ymist verður að sækja um leyfi til ríkisins til útflutnings fjármagns, eða ríkið annast hann sjálft og losar þannig einokun- arhingana við alla áhættu. Tilraunir hafa að vísu verið gerðar til þess að koma á sameiginlegum markaði nokkurra landa (t. d. hinn „Smeiginlegi markaður" sex Evrópulanda undir forustu Vestur-Þýzkalands og „Fríverzlunarsvæði" sjö landa undir forystu Englands, en mismunandi hagsmunir hinna ýmsu einokunarhringa tefja mjög fyrir framkvæmd þessara tilrauna og stilla auk þess hópi ríkja hvorum upp á móti öðrum. Vöntunin á einum allsherjar markaði auðvaldslandanna sýnir ljóslega öryggisleysi auðvaldsskipulagsins og hafði í för með sér mjög ójafna skiptingu „heimsgjaldmiðilsins", gullsins. Svissland, sem ekki hefur nema 5 milljónir íbúa, á gullbirgðir að upphæð 2 milljarða dollara, en gullforði Frakklands með 44 milljónir íbúa nemur tæplega 1 milljarð dolara. Indland á gullforða að upphæð 250 milljónir dollara. 5) Verðbólgan. Orækasta vitnið um öryggisleysið í þjóðar- búskap nútíma auðvaldsþjóðfélags borið saman við auðvalds- þjóðfélög aldamótanna er verðbólgan, sem hefur víðtæk áhrif á gengisskráningu allra auðvaldslanda. Kaupmáttur Bandaríkja- dollars hefur t. d. minnkað um 24% á s.l. tíu árum miðað við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.