Réttur


Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 1

Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 1
Hvað verður um tekjurnar af búi þínu, bóndi? Bóndi sæll! Þú þykist lifa við sult og seyru. Þú hefir unnið eins og kraftar þínir hafa leyft, og þú hefir neitað þér um alt annað en það, sem þú hefir nauðsynlega þurft til að halda við óskertum líkamskröftum þínum og þinna, og sennilega einnig um eitthvað þeirra hluta, sem verða að teljast nauðsynlegir. Sennilega fullnægir fæði þitt og þinna því sem nauðsynlegt er. Við skulum einnig gera ráð fyrir því, að föt þín, konu þinnar og barna séu svo rífleg, að engu ykkar geti stafað heilsutjón af klæðleysi, en líklega fullnægja húsakynni þín ekki þeim skilyrðum, sem heilbrigðisfræðin telur nauðsyn að gera kröfu til. En þú ert nægjusamur. Nægjusemin er »dygð«, sem ræktuð hefir verið í blóði þínu gegnum tugi kynslóða. Á meðan þú hefir nokkurnveginn húsaskjól, föt að klæðast og mat að borða, þá finnur þú ef til vill ekki til annars en að þú fáir viðunanlegan ávöxt af þrot- lausri vinnu þinni frá morgni til kvölds, meira muni þér ekki bera og það muni aðeins spiltum hugsunar- hætti nútímans um að kenna, ef elcki er hægt með þess- um kjörum að njóta lífsins og eiga glaða daga. Þú gerir þér ef til vill engar rellur út af því, þótt þú hafir engin ráð á því að kaupa bækur og tímarit og engan 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.