Réttur


Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 2

Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 2
Í14 HVAÐ VERÐUR UM TEKJURNAR [Rjettur tíma til að lesa, það sem þú gætir náð í á annan hátt, — þótt þú sjáir ekki nein ráð til að styrkja fróðleiks- fús og listelsk börn þín til skólanáms, — þótt þú getir ekki látið konu þinni í té hin allra nauðsynlegustu inn- anhússþægindi. — Eg dæmi þig ekki hart, þótt þannig sé komið nægjusemi þinni. Eg get vel skilið, hvernig þrotlaust strit árum saman hefir getað sljófgað til- finningu þína í'yrir því, hvers krefjast ber til handa svo fullkominni veru, sem maðurinn er, eða hver ábyrgð hvílir á þér gagnvart þeim þrám og hæfileik- um, sem bærast í brjósti barna þinna, og sem þau eiga lífshamingju sína undir, hvort fá að þroskast og njóta sín. — En svo miklu vil ég mega vonast eftir, að þú hafir orðið fyrir »spillingu« nýja tímans, að þú skiljir, að þú og ástvinir þínir myndu geta notið lífsins í rík- ara mæli, ef þú ættir þess einhvern kost að fá meiri ávöxt af striti þínu, og með því gæti líf ykkar verið bæði fullkomnara og sæluríkara. En þótt nægjusemi sé. orðin svo hreinræktuð í blóði þínu, að þú sjáir enga ástæðu til að ergja þig yfir því, þótt þú getir ekki veitt þér og þínum neitt annað en það, sem nauðsynlegt er til viðhalds lífi og limum, þá gæti hugsast, að þolinmæði þín þryti, þegar þú sæir, að nú er ekki lengur um það að ræða, að þú fáir nauð- synlegustu kröfur þínar uppfyltar, heldur safnar skuldum, þrátt fyrir ýtrasta sparnað og hvíldarlaust starf beggja ykkar hjóna. Þegar svo er komið, þá ferðu ef til vill að sjá ástæðu til að athuga, hvernig á því stendur, að ykkur er ekki einu sinni veittur réttur til brýnustu nauðþurfta og hvað muni verða um það, sem búið ykkar gefur af sér. Það vildi ég mega athuga með þér ofurlitla stund. I. Þar sem mikil vinna og litlar tekjur fara saman, geta tvær ástæður legið til grundvallar. önnur er sú,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.