Réttur


Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 5

Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 5
Rjettur] HVAÐ VERÐUR UM TEKJURNAR 117 þeirra sem féð eiga, sé ávöxtur af iðjusemi og spar- neytni, og það jafnvel þótt þér sé kunnugt um ein- hvern sveitunga þinn, sem lagt hefir 500 krónur í sparisjóðsbók. Skrifaðu því vaxtaupphæðina þína á arðránslistann. Megnið af framleiðslu þinni fer beint í það að borga nauðsynjar þínar. »Við því er þó ekkert að segja«, segir þú. »Hér er um útgjöld að ræða sem aldrei verð- ur með nokkru móti hægt að komast hjá. Fyrir mína framleiðslu fæ ég framleiðslu annara. Og þeir, sem framleiða kaffið og sykrið, mjölið og fatnaðinn, þeir þurfa vitanlega að fá fyrir sitt«. Satt er nú það. En þess skaltu gæta, að þeir, sem vöruna framleiða og þeir, sem að því vinna að koma henni til þín, þeir fá ekki nema mjög lítinn hluta þeirr- ar upphæðar, sem þú ert neyddur til að borga, þegar þú færð þessa vöru í hendur. Mikill hluti hennar og undir flestum aðstæðum mikill meiri hluti, fer til braskara, sem láta vöruna fara í gegnum hendur sín- ar, til verksmiðjueigenda og landeigenda, þar sem var- an fyrst er framleidd, til skipafélaga og til banka, sem lána fé til allskonar fyrirtækja í sambandi við vinslu og flutning á þessari vörutegund. — Við skulum gera ráð fyrir því, að þú fáir vöruna í þínar hendur hjá kaupfélaginu og þú teljir, að þar sé ekkert á hana lagt annað en það, sem nauðsynlegt er til að standast kostn- að og tryggja þetta verslunarfyrirtæki til blessunar fyrir framtíðina, en óhætt er þér þó að skrifa á lista þinn 7% af umsetningu þinni, sem bankaauðvaldinu er gefinn kostur á að leggja á vöruna, um leið og hún fer í gegnum félagið, sem þú skiftir við. Annars erum við ekki svo fjölfróðir í verslunarsökum, að við getum nákvæmlega giskað á það, hve mikið fer af framleiðslu þinni til allra þessara aðila, sem nú hafa verið taldir, enda er það mjög breytilegt, eftir því um hvaða vöru- tegund er að ræða. En ég vil aðeins vekja athylgi þína
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.