Réttur


Réttur - 01.08.1931, Qupperneq 55

Réttur - 01.08.1931, Qupperneq 55
Rjettur] BYLTINGIN I LANDBÚNAÐI RÚSSA 167 lags. Þeir hverfa frá því að vera smáeigendur, sem ætíð hafa persónulegra sjerhagsmuna að gæta í lífs- baráttu sinni, og verða skapendur nýs lífs. Stefna Kommúnista í landbúnaðarmálum mætti í fyrstu feikna mótspyrnu bændanna, en strax og fyrsti árangurinn varð ljós, sannfærðust þeir um, að verið var að gæta hagsmuna þeirra, og þyrptust í miljónatali inn í samyrkjubúin. Innganga í samyrkjubúin er öllum frjáls. Reglurn- ar, sem ráðstjórnin hefur sett sem grundvallarlög fyrir rekstur búanna, eru fáorð og einföld, svo að hver bóndi getur skilið þau við fyrsta lestur. Lögin eru í tíu köflum: um markmið og verkefni búsins, jörðina, framleiðslutækin, starfsemi búsins, meðlimina, fjár- málin, skipulag og greiðslu vinnunnar, eftirlit og stjórn. Stjórn búsins er kosin á almennum fundi meðlim- anna í búinu. Þegar bóndi gengur inn í búið eru þær eignir hans, sem afhendast eiga búinu, metnar af sjer- stakri nefnd. Helmingur matsverðsins rennur í óskift- anlegan sjóð búsins, en hinn helmingurinn (svokallað pay-kapital) færist bóndanum til tekna í bókum bús- ins. Þessi upphæð er afturkræf í peningum ef bóndinn gengur úr samyrkjubúinu. Skemtilegar eru lýsingarnar af bændafundunum, þar sem rætt er um stofnun samyrkjubúa. Fleiri hundruð spurningar eru lagðar fram: Hvernig er vinnan borg- uð? Jeg á tvo plóga, verða þeir færðir mjer til tekna? Hver sjer fyrir ekkjunum og gamalmennum? Slíkar spurningar eru nauðsynlegar. En oft heyrast einnig ýmsar aðrar: Þegar jeg fer á fætur um sólaruppkomu og nábúi minn um hádegi, eftir hverjum á þá að fara í sam- yrkjubúinu? Og Kommúnistarnir, munu þeir líka vinna eða bara ganga um með blýant í hendinni? Ætli
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.