Réttur


Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 56

Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 56
168 STEFNA KOMMÚNISTAFLOKKS ÍSLANDS [Rjettur það verði ekki svo að við þurfum að þræla og hinir skríði upp eftir bakinu á okkur? Slíkar spurningar koma glundroða á fundinn, og það þarf mikið þolinmæði til þess að hrinda þeim rógi á bak aftur, sem kemur frá stórbændunum, svo hann eyðileggi ekki áhuga fylgismanna stofnunarinnar. Bóndinn gengur beint til verks og vill kryfja málið til mergjar. Hann krefst hreinskilni af öllum, alt leyni- makk er honum fráhverft, því að taka þátt í samyrkju- búinu þýðir fyrir hann að segja skilið við allar eigin- hagsmuna hugsanir og helga sig hinu sameiginlega starfi. í stórum hópum ferðast bændurnir til þess að skoða ríkisbúin og samyrkjubúin. Þeir sjá fullkomnar vjelar, horfa öfundaraugum á dráttarvjelina, sem svo örugt og vel plægir jörðina, og bera hana saman við gamla plóginn á heimalandinu. Og draumarnir um stórt bú, nýja vegi, sjúkrahús, skóla og heilar lestir af landbún- aðarvjelum skapa í þeim nýja lífsþrá, sem verður grundvöllurinn að þeirri orku, sem getur á svo ör- skömmum tíma breytt draumum í veruleika. Þrautpíndi, rússneski smábóndinn verður að öflug- um liðsmanni, að hetju í miljónasveit þeirri, sem nú er að byggja upp nýtt skipulag — þjóðskipulag kommún- ismans. r, , „... Huukur Byomsson. Stefna Kommúnistaflokks íslands í landbúnaðarmálum. í mótsetningu við borgaraflokkana lýsir Kommún- istaflokkurinn því yfir, að hann er ekki »bændaflokk- ur« eins og Framsóknarflokkurinn og íhaldsflokkur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.