Réttur


Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 61

Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 61
fcjetturí STEFNA KOMMÚNISTAFLOKKS ÍSLANBS 173 losna við veðskuldirnar, sem hvíla á jörðunum, og eignast þær þannig raunverulega. Er þjóðnýting landsins rjettmæt og nauðsynleg ráð- stöfun? Rjettmæt er eignasvifting auðmannanna frá sjónarmiði hinna vinnandi stjetta, því jörðin er alls ekki rjettmæt eign stórbændanna og auðmannanna, sem lifa á eign sinni en ekki vinnu sinni. Jörðina hafa þeir eignast með braski eða arðráni vinnandi bænda og verkafólks, eða sem arf frá fyrirrennurum, sem hafa komist yfir eign sína á áðurgreindan hátt. Nauð- synleg er þjóðnýtingin til þess að hinir vinnandi bænd- ur geti eignast landið til fullra og ótakmarkaðra af- nota og losnað af skuldaklafa jarðeigendanna og bank- anna. Hún er nauðsynleg til að hindra jarðabrask. Hún er nauðsynleg til að ryðja öllum tálmunum úr vegi fyrir sósíalistiskri samvinnu og stóriðju í sveitunum. Samyrkjubúskapur er óframkvæmanlegur nema bænd- urnir eigi sjálfir landið, og þeir eigi það sameiginlega. Aðrar byltingaráðstafanir verkamanna og bænda- stjórnar verða að losa bændur við fjárhagsok auð- valdsins og bæta kjör þeirra þegar í stað, með því að gefa fátækum bændum upp okurskuldir bankanna, kaupmanna og annara okrara, útvega þeim vélar, verk- færi, áburð o. s. frv. með góðum kjörum, hjálpa þeim að rækta- landið og útvega vörum þeirra tryggan markað. Leiðin til að koma þessu í framkvæmd er sameigin- leg stjettabarátta verkalýðs og bænda, undir forustu kommúnistaflokksins, þar til fullur sigur er unninn. Á þeirri leið eru margir áfangar, þar til úrslitabaráttan um ríkisvaldið verður háð. »Hjáverk« og undirbúning- ur byltingarinnar er hin stöðuga barátta um hags- munabætur til handa vinnandi bændum og verkalýð. Aðalkröfurnar, sem Kommúnistaflokkurinn safnar vinnandi bændum um á núverandi stigi stjettarbarátt- unnar, eru þessar:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.