Réttur


Réttur - 01.08.1931, Qupperneq 71

Réttur - 01.08.1931, Qupperneq 71
Rjettur] LANDBÚNAÐARKREPPAN í DANMÖRKU 183 En smábændur, hvort sem heldur eru leiguliðar eða sjálfseignabændur að nafninu til, tapa aðeins á krepp- unni. Mestur hluti reksturskostnaðar þeirra er jarðar- afgjöld, vextir og afborganir af veðdeildarlánum og bankalánum, skattar o. s. frv., auk þess, sem fer í milliliðina. Sjálfir vinna þeir einir á jörðunum eða því sem næst, og græða því lítið á verðlækkun vinnuafls- ins, þeir vinna jafnvel sjálfir sem verkamenn hjá stór- bændum. Þeir hafa engin völd yfir markaðsverðinu. Útgjöld smábænda hafa því lítið sem ekkert minkað þrátt fyrir hina ógurlegu verðlækkun á afurðum þeirra. Af þessu sést þegar, að hagsmunir smábænda og stórbænda eru mjög andstæðir í ýmsum aðalatriðum. Við þetta bætist, að bankarnir og ríkisvaldið eru í höndum yfirstéttarinnar. Bankarnir eiga oft miklar jarðir, og sjálfseignarbændur þeir, sem hafa orðið að taka lán hjá þeim til jarðarkaupa og til reksturs, eru líka i klóm þeirra. Stórjarðeigendur, stórbændur, stór- kaupmenn og bankarnir eru tengdir þúsund böndum og vinna sameiginlega að því að arðsjúga smábændur með stuðningi ríkisvalds síns. En yfirstéttin er farin að óttast að kreppan geti orð- ið henni hættuleg, með því, að smábændur verði gjald- þrota og geti ekki staðið í skilum með vexti og afborg- anir til banka og jarðeigenda. Auðvaldið hyggst líka að nota sér neyð smábændanna til þess að skella byrð- um kreppunnar með aðstoð þeirra, yfir á herðar verka- lýðsins, til þess, að gróði auðvaldsins yfirleitt skerðist ekki. Raridershréyfingin er einmitt hreyfing sú, sem rnð- valdiÖ hefir sett á stað í þeim tilgangi. Stjórn félags- ins er í höndum stórbænda, stórjarðeigenda, verk- smiðjueigenda og annara kapítalista og þjóna þeirra. Tilgangur félagsins verður enn ljósari, ef við athugum nánar kröfur hennar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.