Réttur


Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 73

Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 73
Rjettur] LAN'DBÚNAÐARKREPPAN í DANMÖRKU 185 sem smábændur hlytu að bíða af lækkun kaupgetu hvers einstaklings. Og þó að svo færi, að tekjur smá- bænda yrðu meiri af þessari ástæðu eða öðrum, þá myndi jarðarverðið hækka að sama skapi, eins og altaf á sér stað í auðvaldsskipulaginu. Auk þess yrðu dönsku kapítalistarnir ekki einir um að lækka framleiðslu- kostnaðinn á þennan hátt, svo fljótt myndi að því koma, að atvinnuleysið magnaðist aftur, og þá yrðl kaupgeta alþýðunnar orðin minni en nokkru sinni fyr, og þar með kreppan ægilegri en nokkru sinni áður. Enn væri hugsanlegt, að auka útflutninginn, en ekki myndi það bæta hag þeirra bænda, sem ekki geta selt með hagnaði við núverandi vöruverði. Samkeppnin er líka altaf að aukast, en markaðurinn að minka. Randers-hreyfingin getur því ekki bjargað smá- bændum, og það er heldur ekki tilgangur hennar. Hún er fasistish hreyfing stórkapítalista og stórbænda, sem notar sér neyð smabænda. Hún rís upp í Danmörku um það leyti, sem smábændur í Itallu, Póllandi, Ungverja- landi, Balkanlöndunum og jafnvel Þýskalandi eru að komast I skilning um eðli fasismans, og hvílík bölvun hann er fyrir þá. Nú eru líka altaf að koma fregnir frá Finnlandi um að bændur séu reknir í þúsundatali af jörðum sínum vegna skulda. Fasistastjóm sú sem bændur höfðu hjálpað til valda, Lappo-stjórnin, kæfir alla mótstöðu þeirra í blóði, — nú kemur sér vel fyrir hana að verklýðshreyfingin er lömuð. Landbúnaðarkreppan verður ekki upphafin með neinum endurbótum. Hún er að kenna framleiðslu- skipulagi kapítalismans sjálfs, og hún er óumflýjanleg afleiðing þess þjóðskipulags, sem byggist á stöðugt auknu arðráni alþýðunnar fyrir hag örfárra braskara. Þróun kapítalismans hófst með sigri stóriðnaðarins yfir smáhandverkinu. Því næst lögðu kapítalistar und- ir sig verslun og samgöngur og nú er stórframleiðslan að sölsa undir sig landbúnaðinn. Jafnvel nú í verstu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.