Réttur


Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 78

Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 78
100 RARÁTTA RÆNDA ERLENDIS [Rjettur Og þetta er talinn mesti fyrirmyndar landbúnaður Evrópu. óánægja meðal bænda vex geysilega. »Bændanefnd- in« hefur þar málgagn, er »Plovfuren« heitir. Bændauppþot í ítalíu. Skattar ríkisins eru ítölskum bændum þungbærir. Sumstaðar hafa þeir með valdi risið upp gegn skatt- krefjendunum, svo fasistarnir hafa orðið að beita her- liði gegn þeim og kasta þeim í fangelsi. Annarsstaðar hafa þeir svarað loforðasvikum stjórnarinnar með því að ráðast undir rauðum fánum á hjeraðsstjórnarbygg- inguna og mölbrjóta þar alt, til að minna á sig. ítölsku stórjarðeigendurnir óttast mjög bændahreyf- inguna. Haft er eftir einum þeirra, er hann var spurð- ur um álit hans á ítölskum bændum: »ítalski bóndinn er sá byltingarsinnaðasti bóndi, sem til er«. Og úr augum hans skein hatur og ótti. Sjálfshjálp fátælcra bænda í Austurríld. Neyðin í Austurríki er ógurleg. 16. júní átti að selja á nauðungaruppboði jörð bónda eins í Lanyvrechtsberg, en þegar uppboðshaldari kem- ur voru þar fyrir á jörðinni fjöldi bænda og atvinnu- lausra verkamanna og var hópurinn ekki árennilegur. Hurfu embættismennirnir frá, og bóndanum var greitt það lán út á jörðina, sem hann hafði átt að fá og yfir- völdin gáfust upp við nauðungarsöluna. Þýskir verkamenn og bændur talca höndum saman gegn auðvaldinu. Sífelt vex gagnkvæmur skilningur fátækra bænda og verkamanna í Þýskalandi á að þeir geti aðeins sigr- ast á auðvaldinu og örbirgðinni með því að standa sameinaðir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.