Réttur


Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 8

Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 8
IV. Til þessa höfum vér látiö sem dyggðir og siögæö'i væra þekktar stæröir og aö mestu munum vér reikna með því. AÖ vísu eru stundum nokkuö skiptar skoö- anir um hvaö sé rétt og rangt, en ég held aö viö getum sagt aö dyggöir séu þeir eiginleikar manna, sem auka hamingju þeirra og annarra og þeir eig- inleikar eru að mestu leyti þeir sömu nú og jafnan áöur. Ef til vill er meira gert aö því nú en nokkru sinni fyrr að falsa hugtök og rugla hugmyndir manna um hvað er dyggð. Það heitir nú t. d. þegnskapur og ættjarðarást á sumra máli “aö sætta sig við kjör sín hversu ranglát sem þau eru” og bera hatur til annarra þjóða og kynþátta, en þessháttar fölsun er ekki nýtt fyrirbrigöi. “Ágirndin er framsýni kölluö, drambsemin höföingsskapur, hræsnin vizka. Þegar menn brjóta réttinn, kalla menn þaö að byggja hann. Þegar menn sleppa skálkum og illræöismönnum ó- hengdum, þá nefna menn það kærleika og miskunn- semi. Hirðuleysi og tómlæti í sínu kalli heitir speki og íriðsemi. — Svo falsar nú andskotinn guðs steöja meðal vor og setur hans mynd og yfirskript á svik- inn málm”, segir meistari Jón, og gætu þetta vel verið orð nútímamanns, En hin ófalsaöa dyggö er ekki minna verö, þótt afskræming hennar hafi verið sett í hennar stað, og hin næma réttlætiskennd hins óspillta manns kann hér venjulega full skil á. Svo þarflegt og æskilegt, sem þaö er, að mennta- mennirnir skilji gildi hagsmunabaráttu alþýðunnar, þá er það höfuönauðsyn aö forvígismenn hagsmuna- baráttunnar kunni aö meta menningarbaráttuna og hverjum sósíalista veröa aö vera þessir hlutir ljósir. Það hafa veriö til menn, sem e. t. v. mætti nefna gerfisósíalista. Þeir hafa máske viljað vera sósíalist- ar, en aldrei skilið hvað þaö var. Þá hefur þyrst í ævintýri og jafnvel áflog. Illt uppeldi hefur gefið þeim m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.