Réttur


Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 61

Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 61
lands er tilgangurinn fyrir því og verði þeim tilgangi náð með því að ísland sé stjórnarfarslega sjálfstætt að nafninu til, þá fær það að vera það*) Ef það hins- vegar skyldi fara að reyna að nota stjórnarfarslegt frelsi sitt til aö slíta fjárhagsfjötrana og amast við hemaðardrottnuninni, þá fara ljónin aö sýna klærn- ar. — M. ö. o.: stjórnarfarslegt sjálfstæöi íslands ætti aðeins að vera gríman fyrir fjárhagslegt og hemað- arlegt alræði erlendra auðdrottna og þjóna þeirra yf- ir landi og þjóð. — Og það er ekki slikt stjórnarfars- legt sjálfstæði, sem íslenzka þjóðin hefur verið að berjast fyrir. Hún vill sitja frjáls að sínu, frjáls að því að ráðstafa framleiðslu sinni inn á við og út á við, en ekki hafa hér leppstjórn, er hlýði boði og banni í fjármálajöfra í öðrum löndum og herforingja þeirra. Baráttan fyrir fjárhagslegu og fullu pólitísku sjálf- stæði landsins verður því ekki aðeins háð gegn er- lendum auödrottnum og ríkisstjórnum þeirra, heldur og gegn erindrekum þeirra hér innanlands, sem þeir gera þátttakendur í arðráninu á landslýðnum. Braskarar 20. aldarinnar munu standa með hinu erlenda valdi eins og dansklundaðir embættismenn 19. aldarinnar, “vetrarprangarar” einokunartímabils- ins, allflestir stórklerkar í kaþólskum og lúterskum sið og flestir ríkustu höfðingjar síðan á 13. öld hafa veitt erlendu yfirstéttarvaldi lið við undirokun lands og þjóðar. Það er nú og þegar bert hvað verða vill í þessum efnum, Hvar hlýtur þá forustan að verða í hinni nýju sjálf- stæðisbaráttu íslendinga? Þar sem auðvald þess stórveldis, er oss hertekur, og innlendir auðmenn í bandalagi við það veröa óvin- *) Nema að hernaöarlegir hagsmunir heimti meiri íhlutun eins og áður er að vikið að líklegt sé. 149
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.