Réttur


Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 14

Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 14
Nú skortir Þjóðverja að vísu ekki frumleik. En auö- valdskúgun síðari tíma leggst á hann sem farg, þar eins og í öðrum auðvaldslöndum. Og það er að minnsta kosti sérstaklega augljóst, að þýzkum naz- istum er annað betur gefið en frumleikur í hugsun. Hafa þeir ekki stælt skipulag og baráttuaðferðir verk- lýöshreyfingarinnar til umbúöa um andstætt inni- hald? Hafa þeir ekki stælt fimmáraáætlanirnar rúss- nesku, þó að þeir gerðu reyndar úr þeim fjögraára- áætlanir? Hafa þeir ekki stælt flestöll kjörorð rúss- neskra bolsévíka, til þess raunar aö nota þau í lýð- skrumstilgangi sínum? (Sbr. síðustu ræöu Hitlers). Þannig mætti lengi telja. Og aö lokum stældu þeir hernaöarkenningar bolsévíka svo vel, að viö lá, að þeir gætu unnið styrjöldina á nokkrum vikum. (Þeir höfðu sérstaklega góö skilyröi til þess aö kynnast hernaðarkenningum bolsévíka, meö því að margir þýzkir herforingjar fengu aö starfa meö rússneska hernum á tímum Weimarlýðveldisins, þegar Þjóö- verjar máttu ekki hafa nema mjög takmarkaöan her, sem ekki gat veitt herforingjum þessum verulegt starfssviö). Þaö, sem gerði gæfumun þýzkra og franskra her- foringja, var þetta, aö þeir þýzku þóttust ekki upp yfir það hafnir, að læra af óvinum sínum. En þegar Pierre Cot, flugmálaráðherra Frakka, kom frá Moskva hér á árunum, skýrði franska þinginu frá þeirri ný- uppfundnu hernaöaraðferö Rússa aö æfa fallhlífar- hermenn, til þess að láta þá síga til jaröar í ófriði bak við víglínu andstæöinganna, og lagöi til, að Frakkar tækju upp þessa hernaöaraöferð, þá. var sú tillaga bráðfelld í þinginu meö þeirri röksemd, að slíkt væri ekki annað en bolsévismi. Hernaðarstyrkur Sovétríkjanna. Þær spurningar í sambandi við þessa styrjóld, sem 102
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.