Réttur


Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 26

Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 26
víst hafa túlkaö málstaö íslendinga og veriö íslenzk málgögn í viöskiptunum við setuliðið síðan landiö var hertekið. Veröur Island selt í hendur Bandaríkjaauövaldinu? í september kom hin sameiginlega landvarnanefnd Bandaríkjanna og Kanada saman á ráðstefnu í Wash- ington. Á ráðstefnu þessari var m. a. rætt um Græn- land og ísland og skýrði brezka útvarpið frá því, að nefndin áliti nauðsynlegt að mikiö setulið væri á ís- landi vegna öryggis Norður-Ameriku. Um sama leyti skýröu stórblöðin 1 New York frá því að Roosevelt forseti hafi látið svo um mælt við hermálanefnd Bandaríkjaþingsins, að hann væri þeirrar skoðunar að Bandaríkin og Kanada yröu aö tryggja sér hern- aðarlegu ’ yfirráðiix yfir íslandi. Er hér fram komiö það sem gert var ráö fyrir í l.-maí ávarpi Alþjóða- sambands Kommúnista, að Bandaríkin myndu seil- ast til valda á íslandi. 'i Þetta er hin mesta hætta, sem yfir islandi vofir. Ef Bandaríkin taka landið herskildi, verður ísland í fremstu víglínu í styrjöld milli Ameríku og Evrópu- þjóða. Eru það skuggalegar framtíðarhorfur fyrir þjóð vora. Ætla mætti að það hefðu þótt mikil tiðindi að þannig væri kaupslagað um land vort og ráögert aö gera það að skiptimynt stórveldanna. Þess hefði mátt vænta, að ríkisstjórn íslands heföi tafarlaust leitaö sér upplýsinga og gefið þjóðinni skýrslu. En svo var ekki, heldur var allt umtal um málið í þjóðstjórnar- blöðunum þaggaö niður. Ekki er líklegt að það viti á gott. Reynsla er fengin fyrir því, að ríkisstjórn sú, er nú fer meö völd, að nafni til á íslandi, vílar ekki fyrir sér að vera í launráðum með erlendum stór- veldum um afhendingu á sjálfstæði landsins. Henni er sama í hverri Keflavíkinni hún rær; hún viröist 114
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.