Réttur


Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 41

Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 41
gegn niöurskuröinum á framlögum tii Iandbúnaö'ar- ins o. s. frv. 11. Barátta fyrir því að efla menningu þjóöarinnar, fyrir því að gera hin þjóölegu verömæti aö sameign fólksins, fyrir því aö opna alþýöunni aðgang að æöri skóium, en afnema takmörkunar- og útilokunará- kvæöi afturhaldsins á því sviöi. 12. Víðtæk sósíalistisk fræðslu- og uppeldisstarf- semi innan flokksins. Það er hlutverk flokksins aö sameina alla alþýöu um þessa stefnu, skapa samfylkingu fólksins um hagsmuni sína og málstað íslendinga”. Skrifað í des. 1940. Brynjólfur Bjarnason. Eínaf Olðeirssons S jálf sfædísbar áf fa Islands hín nýja Þegar ísland var hertekiö 10. maí 1940, hefst nýtt tímabil í sögu lands vors. Ef til vill veröur þaö eitt- hvert skuggalegasta tímabilið í sögu þess. En við skulum vona þaö veröi og hiö stytzta. ísland var þann dag aö fullu hrifiö út úr aldagamalli ein- angrun. Því var þeytt inn á taflborð stórveldanna og veröur nú aö þola sviftingarnar, sem veröa í hrika- legustu — en vonandi um leið síðustu — hamförum þeirra við uppskiptingu jaröhnattarins á milli sín. Ríkisstjórn Stóra-Bretlands lýsti yfir því, er hún tók ísland herskildi, að hún myndi láta her sinn 129
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.