Réttur


Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 65

Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 65
“íslenzka þjóóin á sjálfstæði sitt menningu og öryggi undir þróun lýöræðis og friðar og undir var- anlegum sigri sósíalismans á íslandi og í umheim- inum. Flokkurinn vinnur aö sjálfstæði og öryggi ís- lenzku þjóðarinnar, með frelsisbaráttu sinni innan- lands og með samstarfi sínu við bræöraflokkana. Flokkurinn skoðar sig sem arftaka þeirra, sem á undanförnum öldum hafa háð baráttu fyrir frelsi íslenzku þjóðarinnar, fyrir því að leysa hana und- an erlendri og innlendri áþján, þar sem vitanlegt er að fullt frelsi íslenzku þjóðarinnar er þá fyrst feng- ið, þegar þjóðin sjálf ræður sameiginlega auölind- um landsins og atvinnutækjum, þegar enginn ein- staklingur er lengur kúgaður á einn eða annan hátt og menningin jafnt sem auðæfin er orðin al- menningseign. Flokkurinn. vill því vernda það sjálf- stæði, sem íslenzka þjóðin hefur öðlazt, fullkomna það með myndun sjálfstæös og fullvalda íslenzks lýðveldis og tryggja það varanlega með fullum sigri sósíalismans. Flokkurinn berst fyrir gagnkvæmum skilningi þjóöanna á þörfum þeirra, jafnrétti þeirra og góðri sambúð, fyrir friði og fyrir alþjóðabanda- lagi sósíalistiskra lýöfrjálsra þjóöfélaga”. En þótt skoöun Sósíalistaflokksins sé sú, að íslend- ingar öölist fyrst fullkorriið þjóðfrelsi með alþjóöleg- um sigri sosíalismans, þá vill hann jafnt fyrir það vinna aö þjóöfrelsinu með öllum þeim, sem af heilum hug vilja hönd á plóginn leggja, hvaða lífsskoöun, sem þeir hafa. En trúa vor er sú, að reynslan muni sanna slíkum góðum þjóðfrelsissinnum, aö sósíalism- inn einn megni að tryggja þá menningu og þaö frelsi, sem þeir — og vér — óskum íslen^ku þjóðinni til handa. E. O.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.