Réttur


Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 43

Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 43
-hjálp viö það dýru veröi með fríðindum ýmsum í öllum álfum heims. Milli hinna fjögra drottnandi auövaldsstórvelda (Englands, Þýzkalands, Bandaríkjanna og Japan) fer fram barátta um yfirráð yfir helztu hráefnum og mörkuðum heimsins. Sú barátta er háð jafnt í “friði” sem stríði — og bilið á milli þessara tveggja að- ferða í samkeppninni mjókkar æ meir sem lengra líður. Þessi viðureign stórveldanna mun jafnt halda áfram, þótt friðarsamningar bindu enda á núver- andi stríð í bráðina. Og sá friður er þá kæmist á myndi verða “vopnaðasti” friðurinn, sem heimurinn enn hefur kynnst, því ekkert stórveldanna myndi hinu treysta, heldur myndi hvert um sig skoða þaö sem skyldu sína að vera sífellt viöbúið stríði fyrir- varalaust og vera því allan þann thna, er friður ríkti, mjög vart um sig og halda öflugan vörð á öll- um hernaðarlega mikilvægum stöðvum. Það eru margskonar möguleikar til um endalok þessa stríðs, en hver sem endir þess yrði, þá bendir allt til þess, aö'gildi íslands í hernaði fremur aukist ) stórum en að úr því dragi. Sterkasta auðmannastórveldi heimsins, Bandarík- in, hafa 1 rauninni tekið af öll tvímæli um afstöðu íslands framvegis með yfirlýsingum sínum: Roosevelt Bandaríkjaforseti hefur lýst því yfir að landvarnalína Bandaríkianna liggi austan við ísland. Og sameiginleg landvarnanefnd Bandaríkjanna og Kanada hefur lýst yfir því aö nauðsynlegt sé að hafa öflugt setulið á íslandi. Hvað tákna yfirlýsingar þessar fyrir okkur íslend- inga? Þær tákna það að þó England kalli her sinn héð- an á brott, þá myndu herveldi Vesturheims álíta óhjákvæmilegt, sér “til varnar” að hafa “öflugt setu- lið” hér á íslandi eftir sem áður. 131
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.