Réttur


Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 4

Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 4
inga og vitni jafnvel í rússnesku byltinguna 1917. Viö nánari athugun sést að hér er um mjög grunnfæra hugsun að ræða. Ómenntaður lýður getur gert upp- * reisn, en ekki byltingu. Forustu rússnesku byltingar- innar höfðu menn, sem stóðu mjög hátt í menningu og siðgæöi og þótt rússneska alþýðan væri siðlaus og , ómenntuð, átti hún í höggi við yfirstétt, sem var stór- um siðspilltari, enda er sú bylting ekki fullkomnuð enn, og verður ekki fyrr en með fullkominni mennt- un rússneskrar alþýðu. v II. Af framanrituðu mætti nú álykta, að það væri að- eins áhugamál sósíalista og annarra þeirra, sem tengdir eru hagsmunabaráttu alþýðunnar, að færa út svið menningarinnar. Menning er þroskun mannsins. Menning framtíð- arinnar á að vera vald mannanna yfir náttúrunni og réttlæti í skiptum þeirra hver við annan, eöa meö öðrum orðum þekking og siðgæði. En þessu tak- marki vilja flestir óspilltir menn stefna að, og marg- ur maður, sem skortir skilning á lögmálum þjóðfé- t lagsins og getur því ekki orðið sósialisti vinnur mik- ið verk í þágu menningarinnar. Það er þvi augljóst mál að verkalýðsforinginn og menntafrömuðurinn eru verkamenn í sama víngarði, þótt þeim hætti á ’ stundum til að gleyma því og jafnvel að líta hvor á annan sem andstæðing. Eg vil nú til samanburðar tilfæra hér orð tveggja manna, sem hvor um sig eru meðal mestu stórmenna þjóðar sinnar ,en viröast annars fljótt á litið órafjar- lægir um margt. Annar þeirra er íslenzkur mennta- maður. Aðalsmaður mannvits og hjartagöfgi. Æfi sinni hefur hann varið til að mennta íslenzka alþýöu og mun honum hafa orðið meira ágengt en flestum « ef ekki öllum samtíðarmönnum hans, Maðurinn él' Magnús Helgason fyrv. skólastjóri. 92 »
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.