Réttur


Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 13

Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 13
sá raunverulegi ótti við þýzka nazismann, sem kann að hafa verið til meðal ráðandi manna Frakklands, var algerlega yfirskyggður af meira eða minna í- myndaðri hræðslu við kommúnismann. Og þeir tóku hiklaust Hitler fram yfir byltinguna. Þessi afstaða skaþaði það ofsóknaræði gegn verka- lýðnum og samtökum hans, sem einkenndi Frakk- land seinustu tíma, klauf þjóðina og eyðilagði varn- armátt hennar og er hér ein höfuðorsökin að því, hvernig fór fyrir Frakklandi. Þrátt fyrir allt þetta hefði hrun Frakklands aldrei orðið meö jaínskjótum hætti og varö, hefðu Þjóð- verjar ekki beitt algerlega nýrri og tímabærri hern- aðartækni, hefðu þeir ekki beitt rússneskri hernaöar- tækni. Því að hernaöaraðferðir þær, sem Þjóðverjar beittu í Póllandi og Frakklandi, eru í rauninni í aöal- atriðum uppfundnar af bolsévíkum. Menn veröa aö muna það, að þegar fyrir 1933, er nazistar kcmast til valda, með öðrum orðum áður en þýzki herinn var til í sinni núverandi mynd, var rússneski herinn skipulagöur í aðalatriðum eftir þeim grundvallar- reglum, er síðan voru notaðar við skipulagningu þýzka hersins. Rússar höfðu þegar fyrir þann tíma skapaö sér hernaöarkenningu, mjög áþekka þeirri, sem Þjóðverjar hafa beitt í þessari styrjöld. Rússar eru orðlagöir fyrir frumleik í hugsun. En þó er það auðvitað miklu síður þetta þjóðareinkenni heldur en hið byltingarsinnaða tímabæra skipulag þar í landi, sem er undirrótin að þeirri hugmynda- auðgi, er kemur fram í hinum margháttuðu tilraun- um bolsévíka, bæði á sviði hemaðar, þjóðfélagsmála og vísinda. Þjóðir í byltingu eru alltaf hugkvæmar og frumlegar. Andi frönsku byltingarinnar var til dæmis undirrótin að hinum nýju hernaðaraðferðum Napóleons, sem gerðu honum fært að sigra mestallt meginlandið. 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.